Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Qupperneq 25

Eimreiðin - 01.10.1946, Qupperneq 25
EIMREIÐIN REGNBOGINN 249 Skyndilega brosti hún. Hún kastaði fléttunum aftur á bakið, °g a ný skein sól í augum hennar. Auðvitað var þetta allt saman kara gaman! Vitið þið, drengir, sagði bún í heitum og hálfhvíslandi róm, ' vitið þið, hvað ég er að fara? Handleggurinn á Þorgils sé, og augun hvörfluðu til Egils, sem stóð með báðar hendur lyftar til hálfs, eins og hann liefði ætlað fara að kasta einhverju, þó að liann raunar héldi ekki á neinu. Þorgils glápti, en svo sagði hann í hlakkandi og rudda- iegum tón, sem átti að breiða yfir eittlivað: Við vorum einmitt að spyrja þig að því, asninn þinn! Hún virtist hvorki taka eftir skammaryrðinu né því, hve rottalega orðin voru sögð. Hún sneri sér við og benti: - Sko! Þeir góndu, bræðurnir. , Sko, hvern andskotann? grenjaði Þorgils, sem grunaði nú gild rök til áreitni af hendi þeirra bræðra. Var liún ekki að liafa Pa að liáði og spotti, stelpuskrattinn? liegnbogann, regnbogann! Aftur góndu þeir bræður. Svo litu þeir livor á annan og því æS* bessa hrosandi telpu. Síðan mælti Þorgils: , ®rtu kandvitlaus, stelpufjandi? Heldurðu að við séum þeir q vaðir fábjánar að liafa ekki fyrr tekið eftir regnboga, — ha? é orgils kreisti svo fast lirossataðsköggulinn, að hann muldist sundur í lófanuni. H ^ enni eins og linykkti snöggvast við stóryrði Þorgils, en svo °stl hún enn á ný, og nú deplaði hún augunum. Henni sýndist ra dillað eins og þeim, sem veit sig vita eittlivað dásamlegt, 1 hann kemst að raun um, að aðrir vita ekki. •þ v'itið þið þá virkilega ekki það, sem ég veit? r steinþögðu, og hún hóf rödd sína í hæðir: itið þið það ekki, að ef maður kemst undir regnbogann, , ® tl*r 1Ua‘hir óskað sér, livers sem maður vill, og fengið óskina uPpfyllta? au r r 6vuru^U ekki strax. Undrið og ævintýrið Ijómaði úr þessum ' hlö 11 r þessari rödd. Loks sagði Þorgils, og liann skeíli- n það var eins og tómaliljóð í hlátrinum:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.