Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 28
108 HVAÐ LÍÐUR ÞJÓÐRÆÐINU? EIMREIÐIN ftkiptingu á stjórn og áhöfn þjóðarskútunnar. Auðvitað tókst þeim 6vo ekki að stýra í neina ákveðna átt, og svo hrakti 6kipið undan veðri og vindi til ársins 1942. Þá rak það á land og lá í etrandi um tveggja ára skeið. Bráðabirgðaviðgerð fór sv.o fram, og skútan var sett á flot aftur. Slysið hefur lítil áhrif haft á þjóðina, en aftur á móti örvað hina nýju umráðendur hennar til nánari samvinnu. Og stendur nú í stappi um hvemig útgerðin skuli endurskipulögð. Ef þjóðin bærir ekki meira á sér en hingað til, verður skipulagið 6amkvæmt reglunni og fenginni reynslu, einhverskonar sjálftekið einræði, sem mun þó verða kallað /ýð- rœSi. Stjórnarsamvinnan milli borgaraflokkanna er út af fyrir sig viðurkenning á liinni brýnu þörf fyrir starfhæfa einingarstjórn, þótt þessi samvinna sé langt frá því að vera nokkur eiginleg lausn á því ábyrgðarlausa fleirflokka alræði og óreiðu, sem nú ríkir. Með slíku ástandi er vegurinn ruddur fyrir sjálftekið eða umboðs- laust einræði, en þess fyrsta verk yrði þó að hreinsa af sér óstarf- hæft þing, sem hrifsað hefur undir sig allt framkvæmdarvald ríkisins, sett embættisstjórnina út úr spilinu og stjórnar nú i Staðinn með mörgum tugum ósamstæðra og ábyrgðarlausra nefnda, ey6 út fé á bæði borð og sér að lokum engin önnur úrræði gegn yfirvofanda hrani en að efla drykkjuskap og okra á brennivínii sjálfu sér væntanlega þvert um geð. — Lík þessu hafa verið enda- ]ok hins höfuðlausa lýðræðis víða um lönd nú undanfarið. Menn hafa lítið viljað hlu6ta á tillögur um rétta endurskipun stjómfarsins á ábyrgum þjóðræðilegum grundvelli. Vegna þessa tómlætÍ6 og skeytingaleysis snúast nú mestu velgengnistímar sem þjóðin liefur lifað, í vansæmandi kreppu, 6em ekkert nema neyð- arstjórn fær við bjargað. En slík stjóm verður að fá ráðrúm til að stjóma óhindrað. Það réttasta, sem þingið gæti nú gert og bezt er að gera af fúsum vilja, er að fara að dæmi Portúgala og ráða mann — ekki nejnd! — með líku valdi og Salazar hafði, til að stjóma fja,i' málum landsins, a. m. k. 5 næstu árin. Til þess að sneiða hj» klíkuhagsmunum mundi réttast að velja óflokksbundinn eða jafnvel erlendan mann, sem nyti álits viðskiptasambanda vorra- Að leysa þetta 6tarf reikningslega af hendi er reyndar ékki vanda- samara en svo, að hver meðalgreindur hagfræðingur gæti gert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.