Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 31
eimreiðin Heslamir heima. i. Eitt af því fyrsta, sem ég man eftir, er það, að ég elti afa minrt fram í 6kúr, sem var utan við fjósið. Var innangengt í liann úr fjósinu. Þar hafði afi Rauðku sína og fola, sem hún átti og seinna Elaut nafnið Vængur. Afi hélt á tréskjólu með sláturblöndu í. Hann setti skjóluna fyrir Rauðku, en liún kafaði til botns í henni °g kumraði við, þegar hún fann lungnabita og ýmislegt góðgæti,. sem sat á skjólubotninum. Það var nú heldur gaman að sjá Eauðku, þegar hún lyfti höfðinu upp úr 6kjólunni aftur, með- ^*ring: af blöndugráði fyrir neðan augun. Það var nú sjón í sól- skininu, fannst mér. Rauðka var þýð á brokki, fyrirtaks stökkhestur og sí-viljug, og; fannst mér mjög mikið til hennar koma; þótti mér ekkert minna vænt um hana en þó hún hefði verið manneskja. Eitt vorið, á °grum morgni, reis afi minn úr rekkju fyrir allar aldir. Hann var að visu vanur að fara snemma á fætur, en nú var eitthvað á ^®>'ði, því hann kom ekki heim í matinn, eins og hann var vanur. S fólkið var eitthvað svo óvenju hátíðlegt og dularfullt. F.ftir ^rgunverð gengu allir út til þess að taka á móti afa, sem kom Sangandi neðan túnið. Þeg ar hann gekk í hlaðið, var hann svo • . °S glaðlegur á svipinn, og svei mér þá, ef hann var ekki eiminn! Eitthvað hlaut að hafa komið fyrir. Ég var svo spennt,, ms og ég væri að lesa lokaþátt í skáldsögu. «Sæl verið þið“, sagði afi minn hátíðlega. „Það er brúnn hestur,, ®em hún á, og hann er fleygi-vakur. Trausti litli má eiga liann“,, netti hann við. Nú skildi ég fyrst, hvernig í öllu lá. Afi hafði ri ’ að leita að Rauðku sinni um morguninn og fundið hana ^eð litlu folaldi, en svo gaf hann það strax í burtu. Mikið var afi Snður. Lítið folald! Ég dansaði af tilhlökkun, því fátt þykir ^r ein® gaman og að sjá blessuð litlu folöldin. Svo þegar Trausti Uli ðhi að fara að segja „Brúnn“, þá sagði hann bara: ,,Búnda“,„ n hann var nú bara rúmlega ársgamall, stúfurinn litli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.