Eimreiðin - 01.04.1948, Side 31
eimreiðin
Heslamir heima.
i.
Eitt af því fyrsta, sem ég man eftir, er það, að ég elti afa minrt
fram í 6kúr, sem var utan við fjósið. Var innangengt í liann úr
fjósinu. Þar hafði afi Rauðku sína og fola, sem hún átti og seinna
Elaut nafnið Vængur. Afi hélt á tréskjólu með sláturblöndu í.
Hann setti skjóluna fyrir Rauðku, en liún kafaði til botns í henni
°g kumraði við, þegar hún fann lungnabita og ýmislegt góðgæti,.
sem sat á skjólubotninum. Það var nú heldur gaman að sjá
Eauðku, þegar hún lyfti höfðinu upp úr 6kjólunni aftur, með-
^*ring: af blöndugráði fyrir neðan augun. Það var nú sjón í sól-
skininu, fannst mér.
Rauðka var þýð á brokki, fyrirtaks stökkhestur og sí-viljug, og;
fannst mér mjög mikið til hennar koma; þótti mér ekkert minna
vænt um hana en þó hún hefði verið manneskja. Eitt vorið, á
°grum morgni, reis afi minn úr rekkju fyrir allar aldir. Hann
var að visu vanur að fara snemma á fætur, en nú var eitthvað á
^®>'ði, því hann kom ekki heim í matinn, eins og hann var vanur.
S fólkið var eitthvað svo óvenju hátíðlegt og dularfullt. F.ftir
^rgunverð gengu allir út til þess að taka á móti afa, sem kom
Sangandi neðan túnið. Þeg ar hann gekk í hlaðið, var hann svo •
. °S glaðlegur á svipinn, og svei mér þá, ef hann var ekki
eiminn! Eitthvað hlaut að hafa komið fyrir. Ég var svo spennt,,
ms og ég væri að lesa lokaþátt í skáldsögu.
«Sæl verið þið“, sagði afi minn hátíðlega. „Það er brúnn hestur,,
®em hún á, og hann er fleygi-vakur. Trausti litli má eiga liann“,,
netti hann við. Nú skildi ég fyrst, hvernig í öllu lá. Afi hafði
ri ’ að leita að Rauðku sinni um morguninn og fundið hana
^eð litlu folaldi, en svo gaf hann það strax í burtu. Mikið var
afi Snður. Lítið folald! Ég dansaði af tilhlökkun, því fátt þykir
^r ein® gaman og að sjá blessuð litlu folöldin. Svo þegar Trausti
Uli ðhi að fara að segja „Brúnn“, þá sagði hann bara: ,,Búnda“,„
n hann var nú bara rúmlega ársgamall, stúfurinn litli.