Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 48
128 KVIKMYNDALISTIN FYRR OG SÍÐAR EIMREIÐIN orgin, sem þau reka upp í myndinni, voru framleidd a3 fyrirsögn mannfræðinga. Apinn risavaxni, Kong, var gerður í tuttugu og sjö mismimandi stærðum, eftir því sem við átti í hvert skipti. Stærsta líkanið var tuttugu og fimm feta há ófreskja, með hreyfi- vélum í bolnum, — og var þetta bákn notað í nokkrum þáttum myndarinnar. Lokaþáttur myndarinnar er að líkindum það snilli- legasta töfrabragð, sem sézt hefur í nokkurri kvikmynd. Kong Ur lokaþœtti kvikmyndarinnar „King Kong“, sem gerS var áriS 1933. sést þar vera að klifra uppi á turni Empire State byggingarinnar í New York, en þangað liefur hann leitað hælis, og eru herflug- vélar á ferðinni í loftinu uinhverfis, til þess að reyna að skjóta hann niður. Hann sést hremma eina flugvélina til sín úr loftinu, áður en hann lætur bugast. Þáttur þessi er snilldarlega saman sett heild eftirlíkinga og tæknilegra bragða í kvikmyndalist nútímans. Kvikmyndin „Dökki spegillinn“ er ágætt dæmi úr nútíma- kvikmyndagerð um tvöfaldan leik sömu persónu. Það er leik- konan Olivia de Haviland, sem leikúr í þessari kvikmynd tvo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.