Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 65
eimreiðin NOKKRAR MINNISGREINIR 145 hér heima, en eftir því sem ég hef af þeim fregnað, tel ég mér óhætt að staðhæfa, að þau liafi um hátíðarblæ og allan myndar- skap borið langt af því, sem gerðist í Bretlandi. Ég lield, að brezka útvarpið liafi ekki minnzt á liátíðina né afmælið, og ég leitaði nákvæmlega í stórblaðinu „Times“ daginn eftir, en fann þar ekkert orð um afmælið né liátíðahöldin. Hér lieima áttum við því láni að fagna, að sjálfur oddviti kirkjunnar sæmdi okkur með ávarpi sínu, og útvarp og blöð gerðust farvegir fyrir boðun mál- efnisins þann dag. Islenzkir spíritistar bafa því sannarlega ástæðu til að vera þakklátir fyrir það, sem unnizt liefur, en það leggur þeim jafnframt á herðar mikla ábyrgð um að slaka ekki á kröfum höfuðleiðtoga spíritista á Islandi, Einars H. Kvaran. Yið megum aldrei láta spíritismann snúast upp í trúboð á Islandi, heldur láta hann verða samherja kirkjunnar, með því að leita stað- reyndanna um frambaldslífið, leggja fram mikið starf til þess að efla sjálfa undirstöðu lireyfingarinnar með uppeldi nýrra miðla og skynsamlegri stjórn á starfi þeirra miðla, sem við eigum kost á. Ég óttast, að misnotkun miðlanna eigi sér víða stað í öðrum löndum, af því að ekki er starfað í samræmi við stjórn- cndur þeirra. Slík misnotkun mun óhjákvæmilega leiða til þess, að miðilsgáfan spillist og hverfur og boðun spíritismans snýst UPP í trúboð, reist á gömlum heimildum frá blómaskeiði hreyf- tngarinnar, þegar liver vísindamaðurinn öðrum meiri lagði fram ævistarf í þágu málefnisins. En jafnvel svo ramgerðar heimildir verða eins konar guðspjöll fortíðarinnar, þegar tímar líða fram, ef þau eru ekki undirbyggð með þrotlausu starfi, nýjum vísinda- legum uppgötvunum, nýjum óyggjandi sönnunum og fræðslu um framhaldslífið. 30. mai 1948. Jónas Þorbergsson. 10 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.