Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 77
eimreiðin 157 SÝN snemina í fyrramálið og að lík- mdum að vera fjarverandi tvo til þrjá daga“. Ég rauk fram úr rúminu, stóð knarreist fyrir framan hann og Érópaði hástöfum: „Hvers Vegna ertu að ljúga að mér?“ '— „Hverju lief ég — logið að þér?“ stamaði hann. Ég svaraði: „Þú ætlar að fara að gifta þig“. Hann varð hljóður við, og í nokkur augnablik var stein- Éljóð í lierberginu. Ég rauf þögnina og lirópaði: „Svaraðu mér! Segi ég ekki satt? «Jú“, svaraði hann svo lágt, a^ svar lians varð eins og dauft Éergmál. Ég hrópaði liárri röddu: „Ég Ref aldrei samþykki mitt! Ég skal frelsa þig frá þessari Éraeðilegu synd! Ef mér mis- tekst það, liefði ég betur aldrei ííifst þér, og aldrei tilbeðið þann Suð, sem ég dýrka“. Það varð aftur steinliljóð í herberginu. Ég fleygði mér á gólfið og greip liöndunum um liné mannsins míns. ”Hvað hef ég gert?“ kveinaði «1 hverju hefur mér verið ábótavant? Segðu mér í hrein- skilni: Hvers vegna viltu fá þér aðra konu?“ Abinash svaraði hægt og hik- andi: „Ég skal segja þér sann- leikann. Ég er liræddur við þig. Blindan liefur lagzt um þig eins og múrveggur, og útilokað mig algerlega. Þú ert ekki lengur kona í mínum augum. Þú ert ægileg eins og guðdómurinn. Ég get ekki lifað með þér mínu liversdagslegu lífi. Ég þarf að festa mér konu — sem er blátt áfram og eins og annað fólk — konu, sem ég get ávítað, látið lilýða mér, sýnt blíðuatlot og skammað eftir vild“. „Ó, slíttu úr mér lijartað og sjáðu sjálfur livað í því býr! Hvað er ég annað en þetta — einföld, venjuleg kona? Ég er sama stúlkan eins og ég var, þegar ég giftist þér, — sama stúlkan, með sömu þörfina til að trúa, treysta og tilbiðja eins og þá“. Ég man ekki nákvæmlega hvernig orðin féllu. Ég man það eitt, að ég sagði: „Sé ég þín, sönn og trú eiginkona, þá sé guð mér til vitnis um það, að þú skalt aldrei fá að fremja þann glæp, sem þú hefur í huga, þú skalt aldrei fá að rjúfa hjú- skapareið þinn. Fyrr skal ég verða ekkja, eða Hemangini deyja, en að þú fremjir slíka svívirðu“. Um leið féll ég í öngvit á gólfinu, og þegar ég raknaði við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.