Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 56
136 DANSLEIKUR OG ÁST EIMREIÐIN ekal kæla enni þitt og drekkja eorg þinni. Svona, komdu nú“, hvíslaði áin, dálítið óþolinmóðleg, dansaði í hringi í grænum hyl undir brúnni og rann áí'ram til hafsins. Kaldur sviti brauzt út á enni hans. Mótstöðuaflið þvarr smátt og smátt. „Skyldi annars vera mjög vont að drukkna? Jæja, hann mundi bráðum fá úr því skorið. Líklega væri bezt aff láta vel af grjóti í vasana. Það mundi heyrast dálítið skvamphljóð, og svo yrði öllu lokið. Skyldi hann finnast á morgun eða þriðjudag- inn? Hvemig ætli mömmu yrði við?“ Hann lirökk upp. „Var hann búinn að gleyma henni? — Hún átti það þó skilið af hon- um, að hann reyndist lienni ástríkur og umhyggjusamur sonur, því að betri móður átti enginn. Hann fann það bezt núna, hversu vænt honum þótti um hana. Ef til vill vakti hún nú ein heima og beið — beið eftir honum“. Það birti í hugskoti hans og hann gekk rösklega yfir brúna, gæddur nýjum lífsþrótti og auknu sjálfstrausti. Túnið í Dal lá spölkorn austan við ána. Hann hljóp við fót heim að bænum, opnaði útidyrnar hljóðlega og læddist inn í baðstofuna. Móðir hans var vakandi, eins og hann hafði grunað. Hún reis upp við olnboga í rúminu og sagði: „Komdu sæll, Einar minn“. „Sæl, mamma“. Málrómurinn var eitthvað annarlegur. Hvað skyldi hafa hent drenginn hennar? Hún leitaði hægt fyrir sér: „Hvað ertu með þarna í hendinni?“ „Það er veskið hennar“, sagði liann klökkur og íéll á kné við rúmið. „Elsku drengurinn minn“, mælti hún blíðlega og strauk með hrjúfri höndinni gegnum hár hans. „Manstu, Einar minn, þegar þú varst lítill drengur? Þú komst alltaf til mín með raunir þínar. Ef til vill get ég hjálpað þér núna, eins og þá. Segðu mér, hvað amar að þér“. Hann sagði henni allt. Stundarkorni seinna stóð hann upp með tár í augum, en frið í sálu sinni. ’„Svona“, sagði hún þýðlega. „Farðu nú með veskið inn í her- bergið hennar“. Og innfallin augu móðurinnar ljómuðu af duldri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.