Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 45
eimreiðin LANDNÁMSMENN 125 Blasir vi8 augunum, bjartur og fríður, blómlegur dalurinn, skjólsœll og víður. — Þeir gerðu sér bústaS viS gróinn völl, þar sem gott var til fanga — og átakió bíður. Hér var létt yfir huganum, bros lék um brár, hér beiS ekki líf, sem a8 reist yr8i’ á sandi. Hér var kosi8 a8 dvelja hin komandi ár meS konunglegt vald yfir þegnum og landi. Hér var hlýtt, hér var unaSur, frelsi og frióur — fagur og hressandi straumvatna ni8ur. — Mundu hér ekki gróa hin gömlu sár og gleymt ver8a fyrr þa.8, sem líkaSi mi8ur? Er vi8horf hjá okkur sem fe8runum fyrr til frelsis og lands og þess, sem þa8 gefur? Erum vi8 vígreif og vi8búin styrr til aS varSveita þa8, sem a3 unnizt hefur? Vinna a8 fleiru en me8 vísitölum virt er — og meti8 í krónum og dölum? Vinna, svo eygi menn inngöngudyr a8 una8arríki í framti8ar sölum. Kristinn Arngrímsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.