Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 37
bimreiðin HESTARNIR HEIMA 117 bak (1925). En þá lagðist hann með mig og vildi ómögulega bera mig. Hann hefur fundið, 6em var, að ég var engin reiðkona lengur. Eins og geta má nærri, voru margir fleiri hestar heima, en ég aetla ekki að geta þeirra hér. Það er eins og þeir hafi átt dýpstar rætur í hjarta mínu, b'ræðumir Vængur og Brúnn, því mig dreym- ir þá 6vo oft, sérstaklega Brún. Þá er ég alheilbrigð og þeysi um allar jarðir og eru allir vegir færir. Draumur, þú ert dásamlegur, og hvé lífið yrði gleðisnautt án þín. Aldrei hefur mér þótt eins vænt um nokkura skeþnu eins og blessaða hestana, og aldrei hefur mig tekið éins sárt til hjartans, eins og þegar ég heyri, að einhver hafi farið illa með hestana 6Ína. Ég kalla þá enn í dag elsku ^inina mína, og það eni þeir. Eva Hjálmarsdóttir frá Stakkahlíð. LAUSAVÍSUR. SITT AF HVERJU. Veldur skeinum hálka á hleinum. Hlýja sveinum glimutök. — Ást í meinum, allt í leynum. Oft er seinum hætt í vök. VOGREK. hegar hrannir hroða gandi hleypa, stoðar enginn vafi; bvi trylltir boðar bera að landi brotna gnoð af sollnu hafi. Á afturfótunum. Vondu er í verra snúið, várla hlúð að kærleiksyl. — Fláð er réttlætið og rúið réttinum að vera til. VEÐURLÝSING. Útsynningur argur kveður ýlfurs-hljóð við raust. Rok og slúð og ruddaveður rembist þindarlaust. HLUTSKIPTI MANNA. Fæðist einn, og annar deyr, allir renna þetta skeið. Sagan ekki sögð er meir, — svona er manna ævileið. Stéinn K. Steindór».
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.