Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 10
90 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN En með því að hafa þjóðhátíð íslenzka lýð- Þjóðhátíð veldisins þenna dag, um það leyti árs sem íslenzka elzta stofnun þess, alþingi, varð til fyrir meir lýðveldisins. en þúsund árum og gi'undvállað var hið forna þjóðveldi, er um leið minnzt tilveru íslenzku þjóðarinnar frá því fyrsta, að hún mótaðist í heild. Loks hefur atburðurinn einstæði í sögu hennar, þenna dag fyrir ' Ljósm.: GuSni ÞórSarson. Frá þjóðhátíðinni 17. júní í ár: Á Arnarhóli við styttu Ingólfs Arnarsonar. Húsin á myndinnj eru Landsbókasafnið og Þjóðleikhúsið. fjórum árum, þegar lýðveldið var stofnað á ÞingvöUum, enn að nýju helgað daginn sem þjóðhátíðardag um ókomnar ald- ir, MeðcLn íslenzka ríkið heldur áfram að vera til. Þanmg er 17. júni í sannleika orðinn þjóðhátíð, — sú eina árlega þjóðhátíð íslands — Íhuga og hjörtum allra landsins barna. Þjóðhátíðardagurinn var að þessu sinni bjartur og fagur hér í höfuðstað landsins. Tilhögun öll við hátiðahöldin var líka betri en áður, misfellur litlar og háttprýði hins mikla mannfjölda, sem safnaðist saman í miðbænum og á Arnar- hóli svo tugum þúsunda skipti, eins og við átti á stórhátíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.