Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 19
BIÐILSKOMAN 99 eimreiðin 'Kr— ■■ • Litli maðurinn hrökk við og reis snögglega á fætur. Hann varð að halla höfðinu aftur til að sjá framan í liana. „Komdu sæ]“, sagði hann og heilsaði með handabandi. „Komdu sæll, Jón“, svaraði hún og naut hins þétta og sterka lófataks. „Gætirðu gengið með mér út fyrir bæjarvegginn? Ég þarf að tala við þig undir fjögur atigu“, sagði Jón. Honum leið alltaf kálfilla í stofum annarra, og einkum þeim, sem voru stærri en hans eigin. „Já, þó það væri nú“. Andlit Guddu var allt eitt bros. Hún beygði sig niður og tók lambskinnsliettuna upp. „Er þetta ekki húfan mannsins?“ spurði hún hæversklega. Þau fylgdust að út á hlaðvarpann, hún á undan. Öðru hvoru íeit hún við. Hún var ekki alveg viss um, hvar nema skyldi staðar. Einnig Jón leit dálítið órólega í kringum sig. Þama kom Sig- Urður fjármaður skálmandi upp túnið. Þeir höfðu eiginlega aldrei verið neinir vinir. „Geturðu komið með mér bak við hólinn?“ spurði Jón. „Já, þó það væri nú“. Það gerði svo sem ekkert, þó að Sigurður að hún væri í för með karlmanni. Loks, þegar þau vom vel í hvarfi við bæinn, námu þau staðar. Jón sleit upp grasstrá, stakk því upp í sig og tuggði. Svo skvrpti bann, ræskti sig og tók til máls: „Ég veit ekki, livort þú hefur heyrt, að fjártala mín hefur aukizt á þessu ári. Þær eru nú tuttugu og fjórar, ærnar, auk þess hef ég auðvitað kúna áfram hér eftir sem hingað til — og gamli verðlaunahrúturinn er ekki af baki dottinn ennþá, eins og þér U*un kunnugt. Ég hélt þess vegna, að sá tími væri kominn, að ®g gæti farið að hugsa til að gifta mig. En ég hef alltaf borið virð- lngu fyrir kvenkyninu, og mér hefur aldrei komið til hugar að biðja niér konu, bara til þess að láta liana þræla. Hugur minn hefur heldur aldrei verið á reiki frá einni til annarrar, eins og hjá sumum. 1 átta ár hefur þú staðið fyrir hugskotssjónum mín- Uln, Gudda. Nú spyr ég þig, hvort þú viljir gerast húsfrevja á heimili mínu — það er auðvitað óþarft að geta þess, að þá verða allir gripirnir þínir sem rnínir; og ég vil bara bæta því við, að þó að kringumstæðumár á mínu heimili séu ekki eins góðar og ®Ums staðar annars staðar, þá er þó nóg til af uppkveikju, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.