Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 50
130 KVIKMYNDALISTIN FYRR OG SÍÐAR EIMREIÐIN árið 1902. Framfarir í tækni hafa rutt úr vegi mörgum torfærum frá fyrstu árunum. En jafnframt hafa kröfurnar um listræna með- ferð í framleiðslu kvikmynda aukizt stórkostlega. Hún er nú orðin svo fullkomin, að kvikmyndina má telja fullkomnasta liet þeirra lista, sem verka á sjónskyn manna. Engin myndlist, sem sagan kann frá að greina, hefur haft eins mikil áhrif á líf samtíðar sinnar sem hún. S VÖRTU SKIPIIM. Sigli ég á svörtu skipi senn úr dagsins höfn óminnis nökkva, út á svefnsins dröfn. Þenja seglin þreytuvindar, þagnar dagsins kliður, Rikir úti á blundarbárum blessuð ró og friður. Fæ ég ekki að sigia í nótt um drungadimman mar, án þess skipið doki við Draumaeyjarnar? Fæ ég ekki grið til að gleyma þessa nótt öllum þeim harmi, sem ég hef til dagsins sótt? Dularbjarmi daufur lýsir Draumaeyjarnar, horfnir svipir daganna, huldar minningar lokka þar til Iandgöngu, leiða í ævintýr, — enginn veit hvort ami eða unun með þeim býr. Blása þýðir værðarvindar, við er snúið knör, í nýja höfn á nýjum degi nú skal stefna för. Hvernig er þar um að litast? Urðir, grjót, og skriður? Eða grænar grundir, skógar, gil og fossaniður? Síðar öðru svörtu skipi sigli ég úr vör, á öðrum nökkva óminnis er mér búin för. Mjótt er bilið milli stranda mannlífs hér og þar, óteljandi, í allífs hafi, eyjar vitundar. Aðalbjörg Bjarnadóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.