Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 21
eimreiðin Hjólið snýst. Evrópa logar, eldar flœ'óa, braka, öldin er tárum, bló'Si og dauSa vígS. Heitrof og svik mefi himinskautum aka, hvarvetna morS og glœpaafhroS drýgS. — BlóSstjarnan setur met, því annar áfiur aldrei var stœrri heiftarakur sáður. Hvernig var umhorfs inni í glœsihofum aldar, sem fyrsta heiftarvalinn trófi? Versala-undrin urSu aS nýjum vofum, óheilladraugar kyntu hatursglóS. Sigurinn nýi sáSi grunnfœrninni, svaf meSan grimmdin blés afi heiftrœkninni. AuSjötnar heimsins, aldarfarsins drottnar ólust á fólksins lítilþægri nauS. Sigursins ar'Sur: AuSsuppsprettur þrotnar, órkumla hetjum „gefiS“ náSarbrauS. Lýfiskrumsins óp viS óþekkts hermanns leifii, akarn á síngirninnar grýttri heifii. Kom ekki lýSnum lausnarorSiS kœrsta, lýSrœSi, náSargjöf hins þjóSa manns? Þegnréttur allra, eins hin smœsta og stœrsta, uthafnafrelsi og réttur smælingjans? Vegurinn frjáls oð fyrirheitsins landi, franitíSarlausnin: Húsbygging á sandi?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.