Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 24
104 HJÓLIÐ SNÝST EIMREIÐIN AustriS og vestrið — athvarf milljónanna, andstœ'San mikla í sömu breiSfylking. Skýkljúfar auös og akrar jafningjanna aldrei fá mœtzt í sömu hagnýting. Ljóniö og björninn halda burt frá heiöi, hýenan nagar eftirlátna veiöi. Hver getur sætzt viö veraldir af vonum? Vonum, sem deyja fyrr en sjá þær kvöld. Hver er þá arfleifö œtluö vorum sonum? Eingöngu svikul gerviefna völd? Eigum vér enn að lúta lágnœttinu, lifa þá smán að traSka réttlœtinu? Jens Hermannsson. Stförnustöðin á Palmorfjalli. Um þessar mundir eru stjömufræðingar a3 taka í notkun stjörnukíkinn mikla á Palomar-fjalli í Bandaríkjunum. Þetta risavaxna verkfæri, sem er þa® langstærsta og fullkomnasta sinnar tegundar, sem til er á hnettinum, er nu búið að vera um 15 ár í smiðum. Með því er hægt að sjá helmingi lengra nt í geiminn en hingað til hefur verið hægt. í stjörnukikinum á Wilsons-fjalli í Kaliforníu er hægt að kanna 500 millj. Ijósára vegalengd. En eitt ljósar er sú vegalengd sem ljósið fer á einu ári, en ljósið fer með 300,000 kílómetra hraða á sekúndu. Þetta er mesta vegalengd út í geiminn, sem hingað til hefur verið unnt að kanna. En með notkun Palomar-kíkisins lengist hún um helming- Verkefnin, sem bíða forstöðumanna stjörnustöðvarinnar á Palomar-fjalli, eru mörg og mikilvæg, svo sem þau, að sanna eða afsanna Einsteinskenninguna um, að geimurinn sé hringlaga og að ljósið hringfari umhverfis rúmið og snúi aftur til jarðarinnar á 300 billj. ljósára tímaskeiði, o. fl. o. fl. Þessar rannsóknir geta kollvarpað mörgum þeim kenningum, sem vísindamenmrnir hafa haldið fram um alheiminn, og orðið upphaf að nýrri heimsskoðun. Menn bíða þessara rannsókna með mikilli eftirvæntingu og vænta sér mikils af þeun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.