Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 58
EIMREIÐIN Nokkrar minnisgreinir úr utanför 1948. Auk þeirra meginerinda, sem ég liafði með liöndum fyrir Ríkisútvarpið í utanför miimi í marz og aprílmánuði síðastliðn- um, gerði ég mér far um, eins og ég ávallt geri í slíkum ferðum, að komast í snertingu við spíritisk efni. Það vildi svo til, að ég var staddur í London uin þær mundir, sem spíritistar þar minnt- ust 100 ára afmælis hreyfingarinnar. Ég liafði með bréfi til Mr. Rossiter, aðalritara Marylebone Spiritualist Association, tryggt mér þátttöku í þessum fagnaði samherjanna í mesta spíritista- landi jarðarinnar, og ég vænti mér mikils. Rossiter tók mér alúð- lega og liafði tryggt mér gott sæti á höfuðsamkomunni í Royal Albert Hall 31. marz. Enn fremur gafst mér kostur á að sitja afmælishóf lielztu leiðtoganna 2. apríl í Holborn Restaurant við Kingsway. 1 öðru lagi gafst mér kostur á að heimsækja Mrs. Parish, meðan ég dvaldist í London. í þriðja lagi var ég gestur Einers Nielsen í Kaupmannahöfn á tveimur líkamningafundum, 8. og 11. apríl, og á fundi fyrir beinar raddir 14. apríl. Ég ætla að byrja á því að rekja það lielzta, sem ég man glögg' lega frá fundum Nielsens. Allmargir Islendingar liafa átt kost á því að vera á fundi hjá honum og vita helztu atriði um það, livernig líkamningafundunum er hagað. Fundirnir eru lialdiur við daufa, rauða birtu og hefjast með bæn og sálmasöng. Miðill' inn situr í stól, inni í byrgi, á bak við létt tjöld úr svörtu efm- Miðillinn fellur í trans, meðan á sálmasöngnum stendur, síðan stendur hann upp, og stjórnandinn Mica talar af vörum hans til fundargesta. Ræður stjórnandans eru ávallt spaklegar og hjart- næmar og verða hverjum manni minnisstæðar. Mjög oft koma og aðrar verur, sem tala af vörum miðilsins til fuudargesta. Áður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.