Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 74
EIMREIÐIN Sýn. Saga eftir Rabindranath Taqore. V. Eftir þetta komst ég að því hvað eftir annað, að maðurinn minn vanrækti skyldustörf sín oftlega, neitaði að fara í sjúkra- vitjanir, ef langt þurfti að sækja, og afgreiddi þá sjúklinga sína í flýti, sem örstutt var að vitja. Áður gaf hann sér aldrei tíma til að líta inn til mín nema í miðdegisverðarliléinu og á kvöldin. En nú birtist umhyggja hans fyrir frænku sinni á svo óhóflegan liátt, að hann tók að venja komur sínar inn til henn- ar á hvaða tíma dagsins sem var. Það brást ekki, að þegar frænk- an kallaði á Hemangini og skip- aði henni að koma með vatn í glasi, þá var það merki um, að Abinash væri kominn. Stúlkan lilýddi þessum köllum í fyrstu, en seinna neitaöi hún alveg að anza, þegar kallað var á liana. Stundum gerði frænkan sig þá blíða í máli og kallaði í lokk- andi gæluróm: „Hemó! Hemó! Hemangini!“ En þá var stúlkan vön að hjúfra sig upp að mér, virtist bæði hrædd og döpur í (Niðurl.). bragði — og hana setti hljóða. Hún virtist leita vemdar hjá mér, eins og liún væri ofsótt og ætti von á einliverjum óvini. Um þetta leyti kom bróðir minn frá Calcutta til þess að heimsækja okkur. Ég vissi hvað hann var skarpskyggn og strang- ur dómari. Og ég óttaðist, að hann mundi taka manninn minn til bæna og veita lionum ráðningu. Ég reyndi því að leyna bróður minn liinu sanna og gerði mér upp glaðværð. En ég er hrædd um, að mér hafi ekki tekizt sá leikur sem skyldi, og að uppgerð mín liafi orðið næsta óeðlileg í augum hans. Abinash gerðist brátt óróleg- ur og átti erfitt með að leyna því, spurði oft hvort bróðir minn hyggðist hafa langa við- dvöl og varð loks svo fúll í skapi, að nálgaðist hreint og beint óskammfeilni, svo bróöir minn sá sér ekki annað fært en að kveðja. Áður en hann fór, lagði hann liönd sína á höfuð mér og lét hana hvíla þar stund- arkorn. Ég fann, að liönd hans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.