Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 53
eimreiðin DANSLEIKUR OG ÁST 133 hvort öðru órjúfandi böndum. Nú var lionum ljóst, að framkoma hennar hafði einungis stjórnazt af augnabliks eftirlæti á heitum, meðfæddum ástríðum. Skyndilega var hann rifinn upp úr þessum hugleiðingum, því að einhver sló á öxl hans og sagði: „Halló, félagi! Skelfing ertu niðurdreginn. Það á þó ekki vel við að setja upp jarðarfararsvip á svona gleðistundum. Ha?“ Einar leit upp og brosti dauflega. Þetta var nágranni hans, Jón í Hlíð, ungur og athafnasamur bóndi, en veikur fyrir brögðum Bakkusar. Nú var hann, sem oftar, undir álirifum, þótt Einar veitti því eigi eftirtekt í fyr8tu. „Jæja. Komdu nú vinur. Við skulum fá okkur kaffi og hressa UPR á sálina“. Að svo mæltu tók hann undir handlegg Einars og dró hann með sér inn í kaffistofuna. „Kaffi fyrir tvo, ljúfan“, kallaði Jón til þernunnar, um leið og hann hlassaði sér niður á stól við eitt borðið. Kaffið kom að vörmu spori, ásamt hrokuðum diski af sætum kökum. „Þetta liefur verið fjörugt ball, lagsmaður. Ekki satt, ha?“ 8agði Jón og stakk upp í sig lieilli prinsessuköku. Þögn. „Nú, það er naumast að þú ert líflegur. Jæja, vinurinn. Ég skal hressa þig upp. Hvernig lízt þér á þessa, ha? Við sláum tvær flugur í einu höggi með því að tæma hana í kvöld. — Nei, nei. Vertu nú bara rólegur. Lofaðu mér að tala. Sjáðu nú til. 1 fvrsta lagi skemmtum við okkar eigin persónu, hristum af okkur slen hversdagsleikans og verðum sem nýir menn. Nú, og í öðru lagi styðjum við og styrkjum ríkissjóðinn um leið. Ekki satt, ha? Hvar værum við staddir, ef allir segðu stopp og hættu að drekka? Já, hvernig lieldurðu að færi, ef hornsteini þjóðfélag6Íns væri hurtu kippt? Ha, ha-ha-ha. Það eru bara hvorki meira né minna en 40 milljónir. Já, hugsaðu þér, lagsmaður, 40 milljónir, sem krumlur ríkisins draga upp úr vasa okkar brennivínsbeserkjanna. Já, það er lireint ekki svo lítið, lagsmaður. En hvað hljótum við svo fyrir hinn gullna skerf okkar í þátttöku þjóðarbúsins? Það er dálítið eftirtektarvert. Okkur er úthúðað eins og kvikindum, °g þeir örlátustu jafnvel settir í tugthúsið. Þetta er atliyglisvert, 8eSÍ ég, vegna þess, að í raun réttri ætti að krýna allar fyllibyttur lárviðarkransi og sæma riddarakrossi, því að sannleikurinn er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.