Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 61
eimreiðin NOKKRAR MINNISGREINIR 141 Jeg kan ikke lide dig“, o. s. frv. Eftir að hún hafði haft þennan lormála við einhvern fundargesta, sagði hún þó: „Men jeg kan godt lide Jonas“. Svo hvarf hún inn í tjaldið, kom til mín, Ivfti tjaldinu frá við vegginn, snerti mig léttilega og bað að heilsa heim til Islands. Loks var ég á fundi hjá Einer Nielsen 14. apríl, og var sá fundur fyrir beinar raddir. Tilhögunin er hin sama og á líkamn- mgafundum að öðru en því, að miðillinn situr ekki inni í bvrginu, heldur í sjálfum hringnum, og lieldur einn fundargestur í hönd honum allan fundartímann. öll ljós eru slökkt. Tveir léttir lúðrar standa á gólfinu í miðjum liringnum og eru merktir sjálflýsandi efni, svo að öllum fundargestum er auðvelt að fylgjast með hreyfingum þeirra. Eftir venjulega fundarbyrjun taka lúðrarnir að hreyfast frá gólfinu, svífa um loftið yfir höfðum fundarmanna. Er slegið léttilega niður í liöfuð manna, bæði í ytri og innri hring. Síðan koma hinir andlegu gestir, einn eftir annan, og tala gegnum lúðrana. Á þessum fundi var talað fullum rómi, og var talið jafnvel stundum tiltakanlega hávært. Einn þessara gesta flutti alllanga tölu um ástandið í heiminum og samkoinulag þjóða 1 milli. Hann lýsti því, hversu stjómmálamenn og blaðamenn hyntu liatursbálið, og vígbúnaðarkappi stórveldanna. Hann sagði, að vesturveldin þættust hafa yfirburði vegna atónxbombunnar, en það væri misskilningur, því Rússar væm fyrir löngu viðbúnir a þeinx vettvangi. Hann kvaðst ekki vilja spá styrjöld, sízt í hráð, þjóðirnar væru enn hræddar við stríð og þættust óviðbúnar. Venjulega hefði reynslan orðið sú, að ofurkapp í vígbúnaði hefði leitt til styrjaldar. Hann sagði, að hinum megin frá væri verið að undirbúa mikinn leiðangur til jarðarinnar, til þess að leitast 'ið að afstýra veraldarslysi slíku sem atómstríði og bað okkur um að styðja þá viðleitni með bænum okkar og hugarfari. Hinn háaldraði sænski miðill, Carl Söderling, lá á líkbörunum 1 Stokkhólmi, þegar þessi fundur var haldinn. Hann talaði þarna okkar og mælti á hreinni sænsku. Hann sagði okkur, livaða *Jag útför sín mundi fara fram og taldi upp nöfn margra vina sinna í Stokkliólmi, sem liann bað sérstaklega að lxeilsa. — Monarck svaraði spurningum, sem lagðar vom fyrir hann. — Híslína Kvaran kom og nefndi nafn sitt mjög 8kýrt. Hún sagðist tala dönsku, svo að fundargestir skildu inál sitt, en svaraði þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.