Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 39
eimreiðin LÍFGRÖS OG GRÆÐIJURTIR 119 fjölbreytni næringarefna lauksins og bakteríueyðandi verkanir kans. Rússneskur vísindamaður, B. Tokin, prófessor við náttúru- vísindastofnun háskólans í Tomsk, hefur sýnt fram á með til- raunum, að laukur drepur á svipstundu streptókokka, taugaveikis- bakteríur og fjölda annarra baktería. Þetta kemur mjög vel lieim við þann sið, sem tíðkast hefur stundum meðal alþýðu hér á landi, er farsóttir gengu. Menn vörðu sig gegn smitun með því að éta lauk — og þótti mörgum vel gefast. Meðal þeirra jurta, sem lífgrasafræðingar (herbalistar) telja mjög heilsusamlegar og líklegar til að lengja líf manna, eru nokkrar tegundir af sveipjurtaættinni, svo sein hvönnin. En þó er það einkum hydrocotyZe-tegundin, sem af ber í þessu efni. Sagt er að kínverski lífgrasafræðingurinn Chang Ling Yun, sem á að hafa orðið um 263 ára, er hann lézt í Peking, þó ekki nr elli, heldur af slysförum árið 1933, hafi drukkið seyðið af hydrocoíyZe-jurtum og átt því að þakka hve heilsuhraustur liann var og hve háum aldri hann náði. Hér á landi vex a. m. k. ein jurt þessarar tegundar, vatnsnaflinn (Hydrocotyle vulgaris), en ekki er mér kunnugt um hvort nokkrir liafa reynt lífgefandi kraft þeirrar jurtar á sjálfum sér eða öðrum. Jurt þessi er fremur sjaldgæf hér á landi, nema á Suður- og Suðvesturlandi, þar sem hún vex víða í laugavætum. Önnur jurt sömu tegundar er Hydrocotyle asiatica, sem ind- Verski vitringurinn Nanddo Narian á að hafa sagt um, að kæmi i veg fyrir sjúkdóma og hrömun. Sjálfur varð Narian 107 ára. Menier, prófessor við Parísarháskólann, rannsakaði jurt þessa visindalega og fann, að blöð hennar hafa að geyma orkugefandi efni, sem hafa áhrif á starfsemi heilans, ennfremur G-vitamín. Sé stór skammtur tekinn inn af þessari jurt, verkar liann eins °g svefnlyf. I nýútkominni bók, Elixirs of Life, eftir frú C. F. Leyel, meðlim Franska akademísins og Konunglegu brezku stofnunarinnarf Royal Institute), er rætt um lífsmagn og græðimátt jurtanna. Bókin er tileinkuð Sir Ernest Wallis Budge, M. A., Litt. D. frá Oxford og Cambridge, sem var einn af fyrstu forstjómm Félags enskra líf- grasafræðinga (Society of Herbalists). 1 formála kemst höf. meðal annars að orði á þessa leið: „Við erum orðin svo vön við að álíta kjöt aðalfæðu vora, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.