Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.04.1948, Blaðsíða 84
EIMREIÐIN MINNINGAR GUÐRÚNAR BORG- FJÖRÐ, Rvík 1947 (HlaöbúS). — Sjálfsævisögur og endurminningar er sú tcgund bókmennta, sem ná oft miklum vinsældum lesenda, séu þær vel i letur færðar og frásögnin greina- góð. Allmargt slíkra bóka hefur ver- ið gefið út hér á landi undanfarin ár, bæði frumsamdar og þýddar — og ærið misjafnar að gæðum. Sumir menn halda dagbækur, og kemur sér oft vel fyrir rithöfunda, enda þótt það, sem á dagana drifur að jafnaði, sé ekki sérlega stórvægilegt. Dagbók sinni á einhver kýmnasti höfundur okkar íslcndinga það að þakka, að hann getur oft styrkt trúverðugleika frásagnar sinnar af atburðum með því að ftefna stund og stað, er þeir gerð- ust. Ég á hér við Þórberg Þórðarson, en hann hefur haldið dagbækur um mörg ár, svo sem hann hefur sjálfur skýrt frá á einum stað í ritum sinum. Guðrún Borgfjörð hélt að vísu ekki dagbækur svo kunnugt sé, en í for- mála þessarar bókar skýrir hún frá því, að fyrir áeggjan bróður síns, Klemenz Jónssonar landritara, hafi hún tekið að rita endurminningar sínar, þó ekki til þess að þær kæmi fyrir almenningssjónir, heldur handa eftirkomandi ættingjum, þeim til ganians og fróðleiks. Þessi umsögn hennar, skráð fyrir 22 árum, er góð trygging fyrir því, að hér sé ekki um neitt sýndarverk að ræða, heldur sem sannasta og réttasta frásögn, eins og skráð hefði verið í dagbók, án úr- dráttar og yfirhylmingar. En dagbæk- ur eru einkamál og þeim trúað fyrir mörgu, sem engum öðrum er ætlað að sjá. Reyndin verður þá líka sú, við lest- ur þessarar bókar, að hér er um að ræða eina af þeim betri þeirrar tegundar, sem flokka má undir sjálfsævisögur og endurminningar. Guðrún lýsir hér uppvaxtarárum sin- um á Akureyri og í Reykjavík, og fléttast inn í þær lýsingar margt fróðlegt um menn og málcfni sam- tíðarinnar. Miðar sumt af þessum fróðleik að því að veita lesandanum fyllri mynd en áður af merkum ís' lendingum 19. aldar. Svo er t. d. um lýsingu Guðrúnar á Sigurði Guð- mundssyni málara (bls. 80—84). Eftirmáli Agnars Kl. Jónssonar, hróðursonar Guðrúnar, skýringar hans um ýms atriði bókarinnar, ásamt nafnaskrá, eykur gildi þessa ritverks, sem er vandað að frágangi og að mestu laust við prentvillur’ en það er orðið fátítt fyrirbrigði í IS' lcnzkum bókum. Meinlegar prent- villur, svo sem t. d. „allmagrar bæk- ur“ fyrir allmargar bækur (bls. 199), eru fáar, og myndirnar, scm af eðli- legum ástæðum eru gainlar sumar. eru prentaðar á sérstakan, svellþvkk- an myndapappír — og njóta sín þvl vel. Si'. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.