Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Side 10

Eimreiðin - 01.04.1948, Side 10
90 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN En með því að hafa þjóðhátíð íslenzka lýð- Þjóðhátíð veldisins þenna dag, um það leyti árs sem íslenzka elzta stofnun þess, alþingi, varð til fyrir meir lýðveldisins. en þúsund árum og gi'undvállað var hið forna þjóðveldi, er um leið minnzt tilveru íslenzku þjóðarinnar frá því fyrsta, að hún mótaðist í heild. Loks hefur atburðurinn einstæði í sögu hennar, þenna dag fyrir ' Ljósm.: GuSni ÞórSarson. Frá þjóðhátíðinni 17. júní í ár: Á Arnarhóli við styttu Ingólfs Arnarsonar. Húsin á myndinnj eru Landsbókasafnið og Þjóðleikhúsið. fjórum árum, þegar lýðveldið var stofnað á ÞingvöUum, enn að nýju helgað daginn sem þjóðhátíðardag um ókomnar ald- ir, MeðcLn íslenzka ríkið heldur áfram að vera til. Þanmg er 17. júni í sannleika orðinn þjóðhátíð, — sú eina árlega þjóðhátíð íslands — Íhuga og hjörtum allra landsins barna. Þjóðhátíðardagurinn var að þessu sinni bjartur og fagur hér í höfuðstað landsins. Tilhögun öll við hátiðahöldin var líka betri en áður, misfellur litlar og háttprýði hins mikla mannfjölda, sem safnaðist saman í miðbænum og á Arnar- hóli svo tugum þúsunda skipti, eins og við átti á stórhátíð.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.