Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Page 77

Eimreiðin - 01.04.1948, Page 77
eimreiðin 157 SÝN snemina í fyrramálið og að lík- mdum að vera fjarverandi tvo til þrjá daga“. Ég rauk fram úr rúminu, stóð knarreist fyrir framan hann og Érópaði hástöfum: „Hvers Vegna ertu að ljúga að mér?“ '— „Hverju lief ég — logið að þér?“ stamaði hann. Ég svaraði: „Þú ætlar að fara að gifta þig“. Hann varð hljóður við, og í nokkur augnablik var stein- Éljóð í lierberginu. Ég rauf þögnina og lirópaði: „Svaraðu mér! Segi ég ekki satt? «Jú“, svaraði hann svo lágt, a^ svar lians varð eins og dauft Éergmál. Ég hrópaði liárri röddu: „Ég Ref aldrei samþykki mitt! Ég skal frelsa þig frá þessari Éraeðilegu synd! Ef mér mis- tekst það, liefði ég betur aldrei ííifst þér, og aldrei tilbeðið þann Suð, sem ég dýrka“. Það varð aftur steinliljóð í herberginu. Ég fleygði mér á gólfið og greip liöndunum um liné mannsins míns. ”Hvað hef ég gert?“ kveinaði «1 hverju hefur mér verið ábótavant? Segðu mér í hrein- skilni: Hvers vegna viltu fá þér aðra konu?“ Abinash svaraði hægt og hik- andi: „Ég skal segja þér sann- leikann. Ég er liræddur við þig. Blindan liefur lagzt um þig eins og múrveggur, og útilokað mig algerlega. Þú ert ekki lengur kona í mínum augum. Þú ert ægileg eins og guðdómurinn. Ég get ekki lifað með þér mínu liversdagslegu lífi. Ég þarf að festa mér konu — sem er blátt áfram og eins og annað fólk — konu, sem ég get ávítað, látið lilýða mér, sýnt blíðuatlot og skammað eftir vild“. „Ó, slíttu úr mér lijartað og sjáðu sjálfur livað í því býr! Hvað er ég annað en þetta — einföld, venjuleg kona? Ég er sama stúlkan eins og ég var, þegar ég giftist þér, — sama stúlkan, með sömu þörfina til að trúa, treysta og tilbiðja eins og þá“. Ég man ekki nákvæmlega hvernig orðin féllu. Ég man það eitt, að ég sagði: „Sé ég þín, sönn og trú eiginkona, þá sé guð mér til vitnis um það, að þú skalt aldrei fá að fremja þann glæp, sem þú hefur í huga, þú skalt aldrei fá að rjúfa hjú- skapareið þinn. Fyrr skal ég verða ekkja, eða Hemangini deyja, en að þú fremjir slíka svívirðu“. Um leið féll ég í öngvit á gólfinu, og þegar ég raknaði við

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.