Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Side 10

Eimreiðin - 01.07.1951, Side 10
122 VESTUR-ÍSLENZKT SKÁLD eimreiðin eiga; með henni átti hann Helgu, móður Gunnars Pálssonar hónda á Ketilsstöðum á Völlum. Jón, faðir Guðrúnar, móður Gísla, var Bjarnason, fræðimaður í Breiðuvík eystra, en kona hans var Þórunn Magnúsdóttir (Lat- ínu-Magnúsar). Móðir Jóns hét Guðný, en móðir hennar Snjó- fríður Jónsdóttir Pamfíls, systir Hermanns í Firði, og systir Margrétar, móður Ólafar á Mýrum, móður Margrétar á Geir- úlfsstöðum, móður Bergþóru, móður Guðrúnar konu Gísla. Gott kyn virðist hafa staðið að Gísla í báðar ættir. Var Isak, föðurbróðir hans, talinn mjög vel gefinn og gott skáld. Jón, faðir Gísla, hafði fagra tenórrödd á yngri árum, og máttu þeir bræður liafa nokkuð af sönghneigð sinni þaðan. Móðir Gísla var og vel greind, skáldmælt og kímin, en ekki þekkti Gísli hana, því hún dó skömmu eftir að hún átti hann. Móðursystir Gísla, Villrorg, var móðir Gunnsteins Eyjólfssonar, skálds og tónskálds. önnur móðursystir hans var Margrét, móðir Jóns Sigtryggssonar, lög- fræðings og bæjarstjóra á Seyðisfirði. Margrét var „stór í skapi, stríðin, talandi skáld — og bæði bóndi og húsfreyja á sínu heimili“. I Tímariti 1949 (bls. 76) í ritdómi um Jökuldalslieiðarsögu Halldórs Stefánssonar, segir Gísli, að faðir sinn, Jón, hafi verið eini bóndinn, er byrjaði og endaði búskap sinn í lieiðinni; bjó hann þar lengur en nokkur annar maður, eða full 42 ár. Fyrst bjó hann að Hlíðarenda, þar fæddist elzti sonur þeirra hjóna, Benjamín (1862). Þá fór hann að Veturhúsum; þar var Jón fæddur (1864). Næsta ár fluttust þau hjón að Fögrukinn. Þar var Isak fæddur (1866). Frá Fögrukinn fluttust þau að Mel, þaf mun Gunnar hafa verið fæddur (1869). Á Fögrukinn og Mel munu líka hafa verið fædd tvö börn, Gísli og Þórunn, er bæði dóu úr barnaveiki, og féll Jóni það sérstaklega þungt að missa þessa einu dóttur sína. Að Háreksstöðum hyggur Gísli, að for- eldrar sínir hafi flutzt 1871, fremur en 72. Þar fæddust þeir bræðumir, Þórarinn (1873) og Gísli (1876). Af þessum átta bömum Jóns með fyrri konunni komust sex á fullorðinsár: Benja- mín (1862—1925), Jón (1864—1903), Isak (1866—1949), Gunnar (1869), Þórarinn (1873—1941) og Gísli (1876), þótt nú lifi af hópnum ekki nema þeir Gunnar (sem lengst bjó á Fossvöllum) og Gísli.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.