Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Page 13

Eimreiðin - 01.07.1951, Page 13
EIMREIÐIN VESTUR-ÍSLENZKT SKÁLD 125 skuggalegt var yfirlits og ærnar hrukku við af „reimleikanum“ í sandtorfunum í Lindarselslandi (Tímarit 1949, bls. 77). Kveðst ^ann liafa verið meirlyndur strákur og unglingur og seint liarðn- til fulls (sbr. kvæðið ,,Karlaraul“), en ekki lét liann það uppi ''ið kunmngja sína, því hann þótti skemmtinn gleðimaður í þeirra tóp. Þrátt fyrir „þroskaleysið“ fór Gísli snemma að „hnoða sam- 311 vísum“ og kvaðst liafa gert það til að liafa eitthvað fyrir ®tafni, auk þess að gæta ánna og hestanna. Að hann réðst í skáldskapinn, þakkar hann því, að á heimilinu voru til -— auk Rokkurra fornsagna — aðallega ljóðabækur, og urðu þær því telzti lestur Gísla, fyrir utan AlþýSubókina gömlu, sem Gísli a ,ði því nær utanbókar. Ellefu ára náði hann í Stjörnufrœ&i °g Jar&fraiði, er Jón bróðir hans hafði keypt (þetta var Sjálfs- f'ai&ari sá, er þeir Björn Jónsson og Jón Ólafsson gáfu út 1889). as hann þetta um það bil sem hann var að læra kaflakverið eftir Balle gamla (1. útg. 1796 — síðasta 1882) og þótti að vonum C ,tt fekast þar á annars horn. Skönunu seinna kom I&unn (1884— ) á bæinn — með „Sig rúnu á Sunnuhvoli“ eftir Björnson, og tua geta nærri liver álirif hún hefur liaft á piltinn. Sennilega tefur smalinn ekki þurft að bíða lengi eftir því að honum væri & ° lanib, en fyrsta kindarreyfi sínu varði liann til þess að ger- aS_t áskrifandi að Fjallkonunni (1884); þar las hann Ingersoll í J mgu um sama leyti og liann var að læra Biblíusögur Balslevs . ' utS- 1859). Faðir Gísla liélt uppi gömlum og góðum íslenzkum j unt liúslestra á Háreksstöðum. Las hann á liverjum sunnu- . ^1’ °S passíusálma lét liann þá stráka syngja á hverjum degi a föstunni, en ekki liafði það tilætluð áhrif um trú þeirra, þótt egt sé, að ekki liafi þeir farið varliluta af yndisleik lagaima, 1 r seni bæði þeir og faðir þeirra voru ágætir raddmenn og söng- Sefnir. Amiars var lesið upphátt á kvöldvökum að vetrinum . ö ^öðin, sögur eða önnur rit, er til fengust, kvæðabækur og runur, og þar sem Gísla leiddist tóskapurinn — hann lærði þó Setja upp vef og vefa, — þá varð liann oftast til þess að lesa. yrir 0g um 1890 fór heldur að koma ókyrrð á þá Háreks- aðabræður — löngun til að fljúga úr lireiðrinu. Isak fór til 'afnar (1886—87) til að læra trésmíði — eins og allmargir tgii- menn á þeim árum — og síðan vestur um haf. Jón fékk kennslu í reikningi, dönsku og almennum skólafræðum og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.