Eimreiðin - 01.07.1951, Qupperneq 13
EIMREIÐIN
VESTUR-ÍSLENZKT SKÁLD
125
skuggalegt var yfirlits og ærnar hrukku við af „reimleikanum“
í sandtorfunum í Lindarselslandi (Tímarit 1949, bls. 77). Kveðst
^ann liafa verið meirlyndur strákur og unglingur og seint liarðn-
til fulls (sbr. kvæðið ,,Karlaraul“), en ekki lét liann það uppi
''ið kunmngja sína, því hann þótti skemmtinn gleðimaður í þeirra
tóp. Þrátt fyrir „þroskaleysið“ fór Gísli snemma að „hnoða sam-
311 vísum“ og kvaðst liafa gert það til að liafa eitthvað fyrir
®tafni, auk þess að gæta ánna og hestanna. Að hann réðst í
skáldskapinn, þakkar hann því, að á heimilinu voru til -— auk
Rokkurra fornsagna — aðallega ljóðabækur, og urðu þær því
telzti lestur Gísla, fyrir utan AlþýSubókina gömlu, sem Gísli
a ,ði því nær utanbókar. Ellefu ára náði hann í Stjörnufrœ&i
°g Jar&fraiði, er Jón bróðir hans hafði keypt (þetta var Sjálfs-
f'ai&ari sá, er þeir Björn Jónsson og Jón Ólafsson gáfu út 1889).
as hann þetta um það bil sem hann var að læra kaflakverið
eftir Balle gamla (1. útg. 1796 — síðasta 1882) og þótti að vonum
C ,tt fekast þar á annars horn. Skönunu seinna kom I&unn (1884—
) á bæinn — með „Sig rúnu á Sunnuhvoli“ eftir Björnson, og
tua geta nærri liver álirif hún hefur liaft á piltinn. Sennilega
tefur smalinn ekki þurft að bíða lengi eftir því að honum væri
& ° lanib, en fyrsta kindarreyfi sínu varði liann til þess að ger-
aS_t áskrifandi að Fjallkonunni (1884); þar las hann Ingersoll í
J mgu um sama leyti og liann var að læra Biblíusögur Balslevs
. ' utS- 1859). Faðir Gísla liélt uppi gömlum og góðum íslenzkum
j unt liúslestra á Háreksstöðum. Las hann á liverjum sunnu-
. ^1’ °S passíusálma lét liann þá stráka syngja á hverjum degi
a föstunni, en ekki liafði það tilætluð áhrif um trú þeirra, þótt
egt sé, að ekki liafi þeir farið varliluta af yndisleik lagaima,
1 r seni bæði þeir og faðir þeirra voru ágætir raddmenn og söng-
Sefnir. Amiars var lesið upphátt á kvöldvökum að vetrinum
. ö ^öðin, sögur eða önnur rit, er til fengust, kvæðabækur og
runur, og þar sem Gísla leiddist tóskapurinn — hann lærði þó
Setja upp vef og vefa, — þá varð liann oftast til þess að lesa.
yrir 0g um 1890 fór heldur að koma ókyrrð á þá Háreks-
aðabræður — löngun til að fljúga úr lireiðrinu. Isak fór til
'afnar (1886—87) til að læra trésmíði — eins og allmargir
tgii- menn á þeim árum — og síðan vestur um haf. Jón fékk
kennslu í reikningi, dönsku og almennum skólafræðum og