Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Page 14

Eimreiðin - 01.07.1951, Page 14
126 VESTUR-ÍSLENZKT SKÁLD eimreiðin gerðist svo kennari í sveitinni. Síðan fóru þeir á Möðruvalla- skólann, er hafði opnað unglingum lærdómshlið sín 1880, fyrst Jón og Gunnar og síðar Gísli. Gekk liann inn í skólann haustið 1894, þá 18 ára, og útskrifaðist vorið 1896 með góðri 1. einkunn. Þótti honum sem fleirum ekki alllítil búningsbót að skólamennt- uninni. Ári síðar var hann nokkrar vikur á Seyðisfirði og kynntist þá Þorsteini Erlingssyni, skáldi. Kvaðst hann hafa haft gott af þeirri kynningu. Hafði hann að vísu áður drukkið í sig kvæði hans, og var Þorsteinn síðan átrúnaðargoð hans. Nú sýndi hann skáldinu Ijóðasyrpu eftir sig, og sagði Þorsteinn honum, að í henni væri margt, sem hvaða skáld sem væri gæti verið full- sæmdur af. Þó ráðlagði Þorsteinn honum að birta ekkert af því strax, og lét Gísli sér það að kenningu verða, enda notaði liann ekki nema örfátt þeirra kvæða í Farfuglum. Óviðráðanleg atvik ollu því, að Gísli settist að á Akureyri og gerðist þar prentari veturinn 1898—99. Hélt hann því starfi fram í júní 1903, þegar hann fluttist vestur um haf. Auk prentverksins lagði Gísli stund á orgelspil, var tenór í söngfélögum og tók lítils háttar þátt í leiklist. Gísli bjó hjá húsbónda sínum og meistara, Bimi Jónssyni, eiganda og ábyrgðarmanni Stefnis. Bjöm átti Helgu Helgadóttur, systur Bergþóru á Geirólfsstöðum. Haustið 1900 sendi Bergþóra Guðrúnu dóttur sína norður til systur sinnar til þess að láta hana ganga í Kvennaskólann á Akureyri. Þar kynntust þau Gísli, og giftu þau sig tveim ámm síðar, 8. nóvem- ber 1902. Prentverkið var ekki mjög aðlaðandi vinna á þessum árum, vinnutími langur, kaup lágt og sjaldan goldið. Varð Gísli oft eigi aðeins að prenta Stefni aleinn, heldur líka stundum að sja um efni í hlaðið að auki. Þá voru engin verkamannasamtök a Islandi, og litust Gísla framtíðarhorfur ekki betri en svo, að hann kaus heldur að freista gæfunnar vestan liafs. Fór liann einn vestur vorið 1903, en skildi eftir konu sína og nýfæddan son á Geirúlfsstöðum hjá foreldram hennar. Þar óx Helgi upp þar til liann var átta vetra. Aftur á móti fór Guðrún vestur um haf að vitja manns síns sumarið eftir, 1904, og sá hvomgt þeirra Island aftur fyrr en þau sóttu það heim á giftingarafmæli sínu 1927.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.