Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Page 24

Eimreiðin - 01.07.1951, Page 24
136 YESTUR-ÍSLENZIvT SKÁLD eimreiðin inum, en er ekki), „Á gatnamótum“, „Heimkoma“ (frásögn), „Ferðalok“ (sóló), „Niðurlag“ (frásögn). Þetta er fallegt kvæði og vel ort. Sumt af því er líka mjög gamalt. Kveðst Gísli liafa byrjað það á smalaþúfunni í heiðinni, en smali var hann frá 1884—90. Hinsvegar lauk hann ekki kvæð- inu fyrr en löngu eftir að liann kom vestur um haf (árið, sem það var prentað). Kvæðið mun í öndverðu liafa túlkað útþrá og framtíðardrauma unglingsins. Þó er merkilegur tvískinnungur í því frá uppliafi, sem stafa mun af vitneskjunni um það, að heiðalöndin, þótt fögur væri, yrðu börnum sínum engin fjalla- paradís, eins og oft átti að vera samkvæmt útilegumannasög- unum og jafnvel í draumum raunsærri maima, eins og Jóns Trausta. En auk þess liefur raimsæisstefnan, sem Gísli ólst upp við, sennilega bent lionum að gera harmleik úr „idyllinu“. Aftur á móti mun hin gamla rómantíska FriSþjófssaga (1. útg. 1868, 2. útg. 1884) hafa leitt liami til söngvaformsins, þess forms, sem alltaf hefur verið Gísla hugstæðast. Þegar vestur um hafið kom, fékk kvæðið enn annað og dýpra inntak fyrir Gísla. Nú var hann sjálfur útlagi, sem ekki mundi eiga afturkvæmt og mundi hera beinin með ástvinum sínum í útlegðinni. Heimþrá útilegu- mannsins rann saman við heimhug vesturfarans. Þótt merkilegt sé, virðist Gísli vera eini maðurinn, sem snúið liefur útilegumannasögu í söguljóð. Annars varð útilegumanna- sagan, eins og kunnugt er, bæði áður og síðan yrkisefni leikrita- höfundamia. En aðeins einn maður, Austfirðingurinn og öræfa- gönguhrólfurinn Ólafur Jónsson, liefur snúið henni í raunsæa skáldsögu. Annars er ljóðsaga Jóns heitins Magnússonar, Björn á Rey&ar- felli í mörgu mjög keimlík „t)tilegumamii“ Gísla. Má Jón vel hafa þekkt ljóð Gísla, því harni var gjörhugull um kvæðabækur. En annars er saga lians um einyrkjabóndann í uppsveitum Borg- arfjarðar sömi saga. „Útilegumaðurimi“ er ekki eina ljóðsaga bókarinnar. Nálægt bókarlokum er sagan „Að boða baki“ í níu söngvum. Segir hún frá ungri stúlku, er elzt upp á lieiðum, eins og Gísli, og manni, sem ólst upp við sjávarsíðuna. Bæði fá þau að kenna á óblíðu íslenzkrar náttúru: faðir liennar ferst í lieiðinni, faðir lians
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.