Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Side 25

Eimreiðin - 01.07.1951, Side 25
EIMREIÐIN VESTUR-ÍSLENZKT SKÁLD 137 drukknar. Svo stefna þau stafni vestur um liaf og hittast á skip- IUu' Vestan hafsins eignast þau sumar og sólskin ástar og fram- tíðarvona. En þá kemur heimsstyrjöldin fyrsta, þessi óáran í fiRuinfólkinu, sem er verri verstu hamförum náttúrunnar. Hann Ponr ekki að láta félaga sína kalla sig geit og fer í styrjöldina. 0 fellur hann ekki á vígvelli, lieldur verður hann erfðafjanda sínum, Ægi, að bráð. Og stúlkan stendur eftir einmana í flæðar- "'alinu. Þessi kvæðafJokkur er líka prýðilega kveðinn undir óh'kuni bragarliáttum. j ótt Gísli gæti seiglast og soltið fyrir gott málefni, eins og ezt sést af þætti lians í Heimi, þá var liann tæplega bardaga- ttRtður í innsta eðli sínu, og ber skáldskapur hans þess vott, því honum er tiltölulega lítið af ádeilu og livöt. Er þetta því merkilegra, þegar þess er gætt, að Gísli ólst upp í raunsæisstefn- UlUu °g fylgdi henni trúlega að málum í árásum liennar á Jaðnaðar kirkjur og kreddur. Auðvitað var hann liarðastur á jtfunni á yngri árum. Kemur það Ijóst fram í kvæði lians, erming“, sem gæti verið ort undir aldamót í tilefni af ferm- nSU systur lians. Þetta kvæði ber mjög svip Þorsteins Erlings- ouar, enda segir Gísli berum orðum hvað hann átti Þorsteini ^ bakka í kvæðinu „Mig liryggir svo margt“ og í broti því, ” lsi,r til skálds“, sem hann mun liafa ort, er Þorsteinn féll f Valinn 1914. Gísli á yngri árum væri líka fullur af framfara- og fram- > 11 • rUraumum aldamótanna, þessara öfundsverðu manna, sem vegir virtust færir, var sjálfsagt og kemur beint fram f v®ðum eins og „Gilsárbrú“ (1906) og „Á aldamótum“. En ebJr liann tók til starfa við Heimi, liefur lionum vafalaust lzt, eins og var, að nú væri hann að býta draumagulli sínu ptimynt veruleikans. 1 Heimi (þar sem liann birti um tylft ^'æða) á liann það til að lireyta kallsi, en lítið kveður að því. J|msvegar yrkir liann þar „Ljóðlivöt“ (1906), einhverja hina erkustu brýningu lians um það að setja ekki Ijós sitt undir u'liker. Partur af hinu mikla kvæði lians til Islands (1908) á k sýnilega rætur í bardagaliug Gísla, þótt aðrir hlutar þess 18 seu hrein náttúrulýrik eða útlagaást á landinu. Brýningu ^ lr kann líka til „Samherja“ á Islendingadegi í Winnipeg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.