Eimreiðin - 01.07.1951, Page 27
^ímreiðin
VESTUR-ÍSLENZKT SKÁLD
139
Þetta kvæði er allt undir Ijóðahætti, en undir þeim ein-
a Ra, forna hætti orti Gísli mörg sín einlægustu og beztu 1 jóð,
Par nieð talinn liluti af ljóðunum eftir Unni og tileinkun til
^ uðrúnar framan við bókina. Amiars yrkir Gísli ekki undir
rnum liáttum, nema „Harmstafi“ í „Utilegumanninum“ undir
°ntyrðislagi og „Sigling“ midir dróttkvæðum hætti.
Ekki ósvipað beztu erfiljóðum Gísla að geðblæ er „Far-
gunn . Það kvæði var fyrst ort eftir sönnu atviki, meðan
sn var j Möðruvallaskóla, en lagað vestan liafs, og mun
^legð Gísla þá liafa dýpkað tilfinninguna fyrir hörðum ör-
°gnm þessa vængjaða vinar hans. Um það langar mig til að
^ færa orð Sigurður Júl. Jóliannessonar, sem var góðkunningi
ísla og þekkti liann eflaust vel.
»Eitt kvæði í bókinni finnst oss lýsa höfundinum betur en flest annað.
öll
skáld eiga eitthvert verk, venjulega stutt, sem er sannarleg mynd af
T.nra Pfi þeirra. Kvæðið „Farfugl:
ivvæuiu „luimgmui finnst oss vera mynd af Gísla
nssyni. í kvæðinu er samandregin lífsskoðun, stefna og tilfinningalíf
ei • S*ns' Ehum lítur á manninn eins og farfugl, sem hrekist af afli sinna
1,1 tilfinn;nga, knúinn áfram af hugsjón, fögruin vökudrauinum og
draumarnir ráðast oft á annan hátt en ætlað var, vonimar verða
þ^^eins °g flugþreyttir fuglar með kalið líf úr væng, en þrátt fyrir það,
^. haráttan sé erfið úti í hríðarhyljum vonbrigðanna, eru þó „þrengsli
rSlns verri hríðarbyl“, því frelsið er lífsloft allra lieilbrigðra manna“.
Til þess að gefa þessu kvæði frekari áherzlu, kallar Gísli ljóða-
, ° Slna „Farfugla“ og lýkur lienni með „Sumar á förum“. Er
ailn þar enn í anda í hópi liljóðrar sveitar farfuglanna, en þrá
lans lirópar:
Ó að ég mætti
og með sama hætti
vitja á veg minna áa!
F u -
1 þo að þessi mjúki bordúnn sé nokkuð oft heyranlegur í
frsónulegum kvæðum Gísla, þá skortir þar ekki heldur hærri
°na og hressilegri blæ.
. þeim hætti eru að vonum sum kvæðin frá smala- og skóla-
Utnum, ekki sízt liið skemmtilega kvæði „Nætursmalinn“, um
^alaniennsktma frá 1890. „Tunglmyrkvi“ og „Gilsárbrú“ eru
a full af fjöri. Sama er að segja um sumar æskuminningar,
118 °g t. d. kvæðið „Systir mín“, ort þegar liún giftist. Rifjar