Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 27

Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 27
^ímreiðin VESTUR-ÍSLENZKT SKÁLD 139 Þetta kvæði er allt undir Ijóðahætti, en undir þeim ein- a Ra, forna hætti orti Gísli mörg sín einlægustu og beztu 1 jóð, Par nieð talinn liluti af ljóðunum eftir Unni og tileinkun til ^ uðrúnar framan við bókina. Amiars yrkir Gísli ekki undir rnum liáttum, nema „Harmstafi“ í „Utilegumanninum“ undir °ntyrðislagi og „Sigling“ midir dróttkvæðum hætti. Ekki ósvipað beztu erfiljóðum Gísla að geðblæ er „Far- gunn . Það kvæði var fyrst ort eftir sönnu atviki, meðan sn var j Möðruvallaskóla, en lagað vestan liafs, og mun ^legð Gísla þá liafa dýpkað tilfinninguna fyrir hörðum ör- °gnm þessa vængjaða vinar hans. Um það langar mig til að ^ færa orð Sigurður Júl. Jóliannessonar, sem var góðkunningi ísla og þekkti liann eflaust vel. »Eitt kvæði í bókinni finnst oss lýsa höfundinum betur en flest annað. öll skáld eiga eitthvert verk, venjulega stutt, sem er sannarleg mynd af T.nra Pfi þeirra. Kvæðið „Farfugl: ivvæuiu „luimgmui finnst oss vera mynd af Gísla nssyni. í kvæðinu er samandregin lífsskoðun, stefna og tilfinningalíf ei • S*ns' Ehum lítur á manninn eins og farfugl, sem hrekist af afli sinna 1,1 tilfinn;nga, knúinn áfram af hugsjón, fögruin vökudrauinum og draumarnir ráðast oft á annan hátt en ætlað var, vonimar verða þ^^eins °g flugþreyttir fuglar með kalið líf úr væng, en þrátt fyrir það, ^. haráttan sé erfið úti í hríðarhyljum vonbrigðanna, eru þó „þrengsli rSlns verri hríðarbyl“, því frelsið er lífsloft allra lieilbrigðra manna“. Til þess að gefa þessu kvæði frekari áherzlu, kallar Gísli ljóða- , ° Slna „Farfugla“ og lýkur lienni með „Sumar á förum“. Er ailn þar enn í anda í hópi liljóðrar sveitar farfuglanna, en þrá lans lirópar: Ó að ég mætti og með sama hætti vitja á veg minna áa! F u - 1 þo að þessi mjúki bordúnn sé nokkuð oft heyranlegur í frsónulegum kvæðum Gísla, þá skortir þar ekki heldur hærri °na og hressilegri blæ. . þeim hætti eru að vonum sum kvæðin frá smala- og skóla- Utnum, ekki sízt liið skemmtilega kvæði „Nætursmalinn“, um ^alaniennsktma frá 1890. „Tunglmyrkvi“ og „Gilsárbrú“ eru a full af fjöri. Sama er að segja um sumar æskuminningar, 118 °g t. d. kvæðið „Systir mín“, ort þegar liún giftist. Rifjar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.