Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 30
142 VESTUR-ÍSLENZKT SKÁLD EIMREIÐlN Hér þakkar hann og liina örvandi liönd, sem æskan hafði rett honum, og þá eigi síður fylgd konunnar: „fyrr en til var unnið, þá fylgd, er hefur gæfuþráð hans spunnið“. Þá er hann og þakk- látur fyrir það „að hafa lifað og litla síðu í dagbók tímans skrif- að“, en þakklátastur þó fyrir „vinatryggð í verki og orði og hót- um og vita að liafa viljandi engan svikið, þótt verkið lítið se og ógert mikið“. „Iðunnarkviða, 1937, er lof ljóðsins í mikilli lirynliendu, sein stundum minnir á Vestmenn Matthíasar. En Ijóðið er, að skoðuu Gísla, eigi aðeins liámark þess, sem einstaklingurinn getur koni' izt í sólarátt, heldur líka liinn öflugasti styrkur þjóðernisins og íslenzkrar menningar. 1 „Kveðju“ 1940 fylgir Gísli vini sínum og samverkamanni> Rögnvaldi, út yfir gröfina, rifjar upp skipti þeirra og liarmar missi sinn og landanna. Aftur á móti hefur Gísli ekki ort eftir konu sína. Má vera, að honum hafi farið sem Agli, forföður vor allra, að honum liafi orðið tregt tungu að liræra eftir slíkan missi. Hitt má þó hafa glatt liann, að hann liafði gert sitt til að reisa þann minnis' varða, er Guðrúnu hæfði bezt, með útgáfu verka hennar. Tvö ágæt kvæði á Gísli frá síðustu árum: „Litla stúlkan“ 1948 og „Týnda kynslóðin“ 1949. 1 liinu síðamefnda liarmar liann örlög þeirra, sem ungir deyja, því þeir týna eigi aðeins sínu h'fi og framtíð, heldur líka gleðinni úr hjörtum þeirra, sem lifa þó* Er kvæðið sennilega ort í tilefni af manntjóni því liinu mikla, er síðari styrjöldin olli í fylkingum Kanadamanna og íslendinga þar. En sjónarmið Gísla skýrist bæði af ástvinamissi lians og barnaláni. Það síðasta, sem Gísli liefur ort, er sálmur: „Anda a mig, andi guðs“, þýddur úr ensku, og „Grafskrift“; bæði kvæðin i Brautinni 1950. Auk þess á liann vísl um tylft kvæða í íslenzkum blöðum vestan liafs, en þau hafa ekki verið tekin liér til með' ferðar, enda hefur liann sjálfur skágengið þau sem tækifæris* kvæði. Um Farfugla rituðu þeir Rögnvaldur Pétursson í Heimskringl11 26. nóv. 1919, J. J. Bíldfell í Lögbergi 20. nóv. 1919 og Sigurður Júl. Jóhannesson í Voröld 25. nóv., 2. og 9. dez. 1919. Miklu síðar, 19. júlí 1927, skrifaði Páll Steingrímsson, skóla* bróðir Gísla, ritdóm um bókina í Vísi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.