Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Side 35

Eimreiðin - 01.07.1951, Side 35
EtMREIÐIN UNG STÚLICA VAKNAR 147 uPp úr, eins og gróður jarðar, sólþrunginn hásumardaginn. Og það er þaðan, sem liann kemur, þessi voldugi niður lífsins, starfs- ins, gróandans, kyrrðarinnar, friðarins! Silja andvarpar úr dýpstu grunnum hjarta síns og liugar. Hve það er ægisælt og unaðsþrungið að lifa — og vera seytján ára! — Lífið streymir tun liana alla eins og fallþungur foss. Hugur heiuiar hnyklar sig í straumnum, og lienni verður Ijóst, ;'ð framundan rís ægileg örlagagáta: — Annaðlivort verður liún að remia inn í þennan þunga straum lífsins, verða eitt með hon- Rttt, -— eða þá að sogast í kaf. Hverfa. Glatast! Silja lirekkur upp úr hugljóman sinni við það, að kallað er liátt og glannalega að baki hennar, ofan af veginum: »Silja, Silja! — Ert’ orðin alveg kolbrjáluð, stelpa, eða bara iiúin að fá sólstungu! Þú glápir upp í loftið, eins og vitfirringur, hvorki sérð né heyrir! — Og við sem höfum verið að leita að þér um allan bæ! — Þau sögðu á vinnustofunni, að þú værir farin út. — Yið höfum galað okkur saman, strákarnir, Dóri, Gæi °g Bói — og undirritaður. — Og stelpurnar þrjár eru vísar! — En þú varst bara týnd! — Við ætlum á „Landið“ í kvöld, — það er laugardagur, skilurðu! — Og svo í Vaglaskóg á morgun með ljald og allar græur! — Þar verður nú líf í tuskunum, skal ég Segja þér!“ Silja: „Já, en heyrðu nú, Bjössi: — Ég fer ekki með ykkur. Hvorki á „Landið“ í kvöld né í Vaglaskóg á morgun!“ Bjössi (steinliissa): „Ert’ orðin eittlivað undarleg í sólskin- iöu? — Það er ekki liolt að vera svona mikið úti, einsömul, skal ég segja þér!“ Silja: „Jú, það er það ehnnitt! — Og nú ætla ég líka að vera ^ttikið úti. 1 allt sumar og allan daginn, skal ég segja þér!“ Bjössi: „Já, — er það ekki sem ég segi: Þú ert ekki almenni- iega klár! — Þú, sem liefur skemmt þér með okkur á „Landinu 1 allan vetur. — Og nú varstu bara — nærri því — orðin ágæt, ®kal ég segja þér! — Það segja allir strákarnir — og ég líka!“ Silja: „Já, það lilýtur þá að vera þess vegna, sem ég var orðin öærri því blind!“ Hjössi; „Blind! — Þú! — Sei-sei-nei! Engin hætta á því! —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.