Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 35
EtMREIÐIN
UNG STÚLICA VAKNAR
147
uPp úr, eins og gróður jarðar, sólþrunginn hásumardaginn. Og
það er þaðan, sem liann kemur, þessi voldugi niður lífsins, starfs-
ins, gróandans, kyrrðarinnar, friðarins!
Silja andvarpar úr dýpstu grunnum hjarta síns og liugar.
Hve það er ægisælt og unaðsþrungið að lifa — og vera seytján
ára! — Lífið streymir tun liana alla eins og fallþungur foss.
Hugur heiuiar hnyklar sig í straumnum, og lienni verður Ijóst,
;'ð framundan rís ægileg örlagagáta: — Annaðlivort verður liún
að remia inn í þennan þunga straum lífsins, verða eitt með hon-
Rttt, -— eða þá að sogast í kaf. Hverfa. Glatast!
Silja lirekkur upp úr hugljóman sinni við það, að kallað er
liátt og glannalega að baki hennar, ofan af veginum:
»Silja, Silja! — Ert’ orðin alveg kolbrjáluð, stelpa, eða bara
iiúin að fá sólstungu! Þú glápir upp í loftið, eins og vitfirringur,
hvorki sérð né heyrir! — Og við sem höfum verið að leita
að þér um allan bæ! — Þau sögðu á vinnustofunni, að þú værir
farin út. — Yið höfum galað okkur saman, strákarnir, Dóri, Gæi
°g Bói — og undirritaður. — Og stelpurnar þrjár eru vísar! —
En þú varst bara týnd! — Við ætlum á „Landið“ í kvöld, — það
er laugardagur, skilurðu! — Og svo í Vaglaskóg á morgun með
ljald og allar græur! — Þar verður nú líf í tuskunum, skal ég
Segja þér!“
Silja: „Já, en heyrðu nú, Bjössi: — Ég fer ekki með ykkur.
Hvorki á „Landið“ í kvöld né í Vaglaskóg á morgun!“
Bjössi (steinliissa): „Ert’ orðin eittlivað undarleg í sólskin-
iöu? — Það er ekki liolt að vera svona mikið úti, einsömul, skal
ég segja þér!“
Silja: „Jú, það er það ehnnitt! — Og nú ætla ég líka að vera
^ttikið úti. 1 allt sumar og allan daginn, skal ég segja þér!“
Bjössi: „Já, — er það ekki sem ég segi: Þú ert ekki almenni-
iega klár! — Þú, sem liefur skemmt þér með okkur á „Landinu
1 allan vetur. — Og nú varstu bara — nærri því — orðin ágæt,
®kal ég segja þér! — Það segja allir strákarnir — og ég líka!“
Silja: „Já, það lilýtur þá að vera þess vegna, sem ég var orðin
öærri því blind!“
Hjössi; „Blind! — Þú! — Sei-sei-nei! Engin hætta á því! —