Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Page 45

Eimreiðin - 01.07.1951, Page 45
EIMREIÐIN SKEMMTIFERÐ FYRIlí IIÁLFRI ÖLD 157 111 fljótt, og liuldust Ósfjöllin við Héraðsflóa brátt hríðar- ‘Ihnnnj. Töluðum við um, livort ekki mundi réttast að snúa strax við ná Þuríðarstöðum, áður en hríðin skylli yfir. Þótti okkur það P° ekki gott og sannfærðum á endanum sjálfa okkur um, að þetta raundi aðeins él. En þrátt fyrir þessa tilbúnu bjartsýni, °Pöuðum við tösku okkar og tókum upp stóra, góða ullartrefla °g vöfðum þeim um liáls okkar. Einnig settum við upp aðra 'ettlingana af tvennum, sem hvor okkar hafði, en stungum hin- 11111 í vasana. Loks flettum við húfum okkar niður fyrir eyru °8 Þundum laskaböndin undir höku. Það mátti heita, að það stæðist á, að við liöfðum lokið þessum ^tðbúnaði og fyrstu snjókornin buldu á andlitum okkar, og eftir ^tfáar mínútur var skollinn á blindbylur, með ofsastormi og P'rkufrosti. Við reyndum að halda stefnu þeirri, er við liöfðum haft, með JtUP stormsins, sem stóð framan á vinstri öxl, og þó heldur lleira í fang. Tók ég að mér að ganga á undan, en Eðvarð skyldi era á eftir og reyna að sjá, ef ég breytti um stefnu. Enn héldum ''ð, að þetta yrði aðeins él. Þöfðum við lialdið svona áfram á annan klukkutíma og ^eðrið heldur harðnað. Komum við þá að hrauni þar, sem við ^tuuni nokkurt skjól. Leystum við upp töskuna og ætluðum fá okkur nestisbita. En af því varð þó ekki, sökurn þess, að 1 var harðfrosið, brauð, kjöt, súrt slátur og svið, gegnfrosið '°? að við urðum nauðugir að liætta við máltíðina, enda var Jrila ekki notalegt að matazt, þótt stór væri borðsalurinn. Aftur var haldið af stað út í hríðarmökkinn og óvissuna, og anrng héldum við áfrani, án þess að hafa nokkra liugmynd I ni’ f'var við værum staddir, eða livert við stefndum. Um líkt fytl °g fór að bregða birtu, var sem heldur drægi úr veður- anuni. Hélduin við þannig áfram, unz aldinnnt var af nóttu. ekk nú ferðin liægt, því allt varð að hindrun fyrir fótum ar í myrkrinu. Yar þarna og meiri ófærð, þar sem veður °r nu lygnandi. . ^ftikkan rúmlega 8 komum við að djúpu gili. Sýndist það ekki r< nnilegt í myrkrinu, og kom okkur strax saman um að reyna ki til að fara yfir það, en halda niður með því og fylgja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.