Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Side 46

Eimreiðin - 01.07.1951, Side 46
158 SKEMMTIFERÐ FYRIR HÁLFRI ÖLD EIMREIÐlN þessari á, hvort sem hún væri stór eða smá, því hún lilyti að renna einliversstaðar til byggða. Léttari í spori en áður og ör- uggari um að ná til bæja um kvöldið, liéldum við niður gil' barminn. Höfðum við eigi gengið nema fáar mínútur, þegar við komum að á, sem rann þvert fyrir okkur og fram af hjalla, er við vorum nú staddir á. Fórum við yfir ána, er var mjög lítil* á ís, og stönzuðum skammt handan hennar, þar sem snjónuiO liafði bosað af melbarði. Þegar við höfðum staðið þarna litía stund og vorinn rétt að fara af stað, tókum við eftir því báðir samstundis, að þetta melbarð, sem við stóðum á, var kambur á upphleyptum vegi og við næstum hrópuðum upp eins og einum munni: „Við erum á Efri Stöfunum á Fjarðaheiði“, en þeir eru rétt fyrir botni Seyðisfjarðar, og eigi langt þaðan til bæja. Þarna liöfðum við komið á ferð okkar til Seyðisfjarðar, sem fyrr er getið um hér að framan, og þekktum því þennan stað. Þótt við værum orðnir nokkuð dasaðii eftir þennan erfiða dag, gætti þess nú lítið, er við héldum út eftir dalnum, í áttina þangað, sem við áttum von á viðtökum eins og við væruffl a^ koma heim til okkar. Það var þungfært niðri á sléttunni, því þar hafði dyngt niður snjó allan daginn, í næstum logni. Okkur gekk því seint og komum ekki út að Firði fyrr en klukkan liálf ellefu. Höfðum þá verið á stöðugri ferð í rúmar 13 klukkustundir. Við knúðum dyra hjá Guðmundi Pálssyni, sem var hálfbróðir móður okkar. Kom kona lians, Rebekka, til dyra. Bar hún straX kennsl á okkur og lieilsaði ástúðlega, en spurði svo eins og dálítið forviða hvaðan okkur bæri að. Sögðum við henni, að við kænl" um í dag frá Eskifirði yfir Fjarðarheiði. Varð hún alvég undr- andi og lofaði guð hástöfum fyrir að hafa leitt okkur þetta. Sagði hún, að norðanpóstur hefði þennan dag lagt á heiðina og nokkrir menn í fylgd með Iionum, með marga liesta. Hefðu þeir snúið aftur, er veðrið skall á, og talið sig liafa komizt að þvl fullkeyptu að ná til byggða aftur. Frost kvað hún hafa verið 12 stig í byggð þennan dag. Þarna gistum við í bezta yfirlæti tvo næstu daga og Vorum liinir bröttustu eftir allt volkið.. En við liöfðum báðir kalið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.