Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Page 50

Eimreiðin - 01.07.1951, Page 50
eimreiðin Eplið eftir Val Vestan. Þau sátu úti fyrir litla persneska veitingahúsinu og snæddu. 1 garðinum uxu ávaxtatré, sem minntu á aldingarðinn Eden. Þetta var lieldur ekki ýkja langt frá þeim stað, er fræðimenn telja líklegastan til að vera hinn margumræddi samastaður fruin- foreldra mannkynsins, þó ekki dveldu þau þar lengi. En hvað um það. Þessi hjú, sem þarna sátu í fögrum Edens- lundi nútímans, voru tuttugustu aldar módel af mannskepnunnx- En við getum ósköp vel kallað þau Adam og Evu fyrir það. Hún var norræn, já, meira að segja frá hinu kalda og lítt kunna ey- landi norður undir pól, Islandi. Adam var liins vegar af suð- rænu kyni, svartur á brún og brá og með svellandi hlóð í æðunx, sem oft hafði gert honum slæman grikk með straumþunga sin- um. Eva var svo sem ekki nein jökulbunga heldur, en liún líkt- ist fósturjörðinni í því, að eldur leyndist undir, þar sem íshellan ein var sjáanleg. Þau liöfðu dvalið um áraskeið í Englandi, þar sem feður þeirra 6törfuðu, og tilviljunin réði því, að bæði fengu þá flugu í höfuð- ið, sem ekki er óalgengt með ungt og ævintýraþyrst fólk, að fara til Austurlanda. Ferðafélag eitt í Bretlandi efndi til hóp- ferðar um þessar mundir, og skyldi farið til Persíu, öðru nafnx Iran. Kynning þeirra var ekki lengra komin en það, að þau töluðu mest um listir, bókmenntir og heimspeki. Þó voru þau upp a síðkastið farin að draga sig meira út úr hópnum og skemxnta ser tvö saman, og þannig var það nú. Þau urðu eftir, liér við vext- ingahúsið, meðan samferðafólkið ók í stóra bílnum, sem þa^ liafði til umráða, eittlivað út í eyðimörk, að skoða klausturrústir nokkrar frá fyrri öldum. „Sennilega hefur enginn karl né kona gert mannkyninu anna° eins gagn og Eva forðum, þegar hún narraði Adam til að bita
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.