Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Side 54

Eimreiðin - 01.07.1951, Side 54
166 EPLIÐ eimreiðin réði liann sjálfur liversu mikið það var. Furstinn, sem þarna ríkti, var meðal alþýðunnar kallaður Plússi. Þegar Adam og Eva voru að munnhöggvast í garði veitingaliússins, sat Plússi á svölum hallar sinnar í forsælunni, en þær sneru einmitt að veitingahúsinu. Plússi var þarna að búa sig undir aðalánægju- stund dagsins og því hinn kátasti. Annars var Plússi hreinn djöfull í mannsmynd. Skrokkur lians var tvö hundruð og fimmtíu pund að þvngd, mest spik. Hann liafði lifað í sukki og bílífi alla ævi, og nú, er hann nálgaðist fimmtugsaldurinn, var hann farinn að taka út syndagjöldin fyrir mannvonzku sína og lesti. Hann liafði kúgað og mergsogið svo þegna sína, að liann var hataður og fyrirlitinn af öllum lands- lýð. En sverð hefndarinnar vofði yfir höfði lians og hefði áreið- anlega sniðið það af, ef Adam hefði ekki komið í spilið. Plússi hafði gnótt kvenna í búri sínu, og átti hann fjölda barna. DrengJ- unum kom hann í fóstur hingað og þangað um landið. Greiddi hann stórfé til fóstranna, með því skilyrði, að svnirnir væru ekki látnir vita um ætt sína. Hann óttaðist, að þeir myndu þa steypa sér af stóli. Fólkið var ofurselt valdi lians, og það gal hvergi fengið betra land til ræktunar en hinar frjósömu landar- eignir furstans. Sverð hefndarinnar lá í hendi elzta sonar furstans. Hann liafði fyrir nokkru komizt að raun um liver væri faðir sinn. Þetta var ungur maður og hraustur, ákaflega alþýðusiimaður og mikill mannvinur. Hann hataði föður sinn bæði vegna framkomu hans við synina, en eigi síður fyrir þrældómsokið, er liann lagði á almenning. Hafði nú þessi ungi maður stofnað til samsæris gegn furstanum. Margar sögur gengu um einkalíf Plússa. En fáar lýstu því eins og það í raun og veru var. Hann var alltaf að fá sér nýjar konur. Urðu það að vera ungar og ósnortnar meyjar. En þó svo væri, hafði Plússi um áraskeið verið þess algerlega óumkominn að njóta blíðu kvenna sinna. Eðlilegar hvatir höfðu yfirgefið liinn langspillta skrokk, auk þess var fitan. Til þess að hafa samt einhverja ánægju af konuni sínum, liafði Plússi fundið upp á því að berja þær. Hafði hann látið útbúa handa sér písk eða keyri í því augnamiði, og hirði ég ekki um að lýsa því. En það mun liafa vakið talsverðan kvalalosta lijá Plússa að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.