Eimreiðin - 01.07.1951, Side 55
EIMREIÐIN
EPLIÐ
167
liandleika þetta keyri og nota það, því það var hans aðalskemmt-
Un nú orðiS.
Eins og fyrr getur, var liann að búa sig undir þetta á svölum
hallar sinnar. Hann hafði látið færa sér unga og nýkomna stúlku,
Ur kvennabúrinu. Hún stóð nú fyrir framan liann, nakin frá
hvirfli til ilja, í barnslegu sakleysi. Hún vissi ekki á hverju hún
átti von. Hafði varla séð húsbónda sinn fyrr. Yissi aðeins, að liún
var hans lögleg eiginkona eins og liinar í kvennabúrinu. Bjóst
hún nú við prófraun brúðurinnar, eins og tíðkaðist.
Plússi pírði á hana augunum og slefaði af tilhlökkun. Að særa
hessa mjúku og kvenlegu liúð, hlaut að vekja lionum gaman.
Hann skipaði henni að leggjast á fjóra fætur, og ef hún æpti,
J"yndi hann kasta lienni fram af svölunum. Hún hlýddi og liét
s.)álfri sér að standast prófið. En það, sem liún varð fyrir, kom
a^gerlega í bága við það, sem móðir hennar liafði sagt lienni, að
gerðist eftir brúðkaupið.
Hvinur í lofti og skerandi sársauki í lendunum. Plússi reiddi
Eeyrið aftur til höggs og horfði með ánægjubrosi á rauða rákina,
seni myndazt hafði á hið fíngerða meyjarhörund. Og aftur
8rof keyrið sig inn í hold stúlkunnar, sem stundi af kvölum. 1
Þriðja
sinn hóf Plússi upp keyrið. Nú skyldi hann láta hana
®ngjast ----í gama Hili skaut Adam niðri í garðinum. Skotið
yroist vart upp á svalirnar, en álirif þess urðu sýnu meiri. —
ouflm, geni hélt á hinu ægilega pyndingartæki, stöðvaðist eins
°g ógurlegur máttur hefði þrifið í hana. Plússi stirðnaði allur
UPP* Síðan valt liann út af og hreyfðist ekki meir. — Hin nýja
eiginkona hans hafði fallið í öngvit á gólfinu af hræðslu og
kvölum.
Fregnin um dauða Plússa barst eins og rafstraumur manna á
jnillum. Lá fólkinu við að dansa af fögnuði. En hver hafði sent
uluna í hjarta illmennisins? Það vissi enginn, ekki einu sinni
8á’ er gerði það.
iJogar Adam skaut niður eplið, varð hann að beina byssunni
jalsvert upp á við. Stefndi þá hlaupið beint á Plússa, þa
iar sem
UiUu sat með keyrið reitt til höggs. En þetta vissi enginn um.
, lrvóldin gáfust fljótlega upp á rannsókn málsins. En almenn-
lugur taldi engan vafa á, að Allah sjálfur liefði stýrt kúlunni í
'jarta harðstjórans. — Er það svo víðs fjarri?