Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Page 55

Eimreiðin - 01.07.1951, Page 55
EIMREIÐIN EPLIÐ 167 liandleika þetta keyri og nota það, því það var hans aðalskemmt- Un nú orðiS. Eins og fyrr getur, var liann að búa sig undir þetta á svölum hallar sinnar. Hann hafði látið færa sér unga og nýkomna stúlku, Ur kvennabúrinu. Hún stóð nú fyrir framan liann, nakin frá hvirfli til ilja, í barnslegu sakleysi. Hún vissi ekki á hverju hún átti von. Hafði varla séð húsbónda sinn fyrr. Yissi aðeins, að liún var hans lögleg eiginkona eins og liinar í kvennabúrinu. Bjóst hún nú við prófraun brúðurinnar, eins og tíðkaðist. Plússi pírði á hana augunum og slefaði af tilhlökkun. Að særa hessa mjúku og kvenlegu liúð, hlaut að vekja lionum gaman. Hann skipaði henni að leggjast á fjóra fætur, og ef hún æpti, J"yndi hann kasta lienni fram af svölunum. Hún hlýddi og liét s.)álfri sér að standast prófið. En það, sem liún varð fyrir, kom a^gerlega í bága við það, sem móðir hennar liafði sagt lienni, að gerðist eftir brúðkaupið. Hvinur í lofti og skerandi sársauki í lendunum. Plússi reiddi Eeyrið aftur til höggs og horfði með ánægjubrosi á rauða rákina, seni myndazt hafði á hið fíngerða meyjarhörund. Og aftur 8rof keyrið sig inn í hold stúlkunnar, sem stundi af kvölum. 1 Þriðja sinn hóf Plússi upp keyrið. Nú skyldi hann láta hana ®ngjast ----í gama Hili skaut Adam niðri í garðinum. Skotið yroist vart upp á svalirnar, en álirif þess urðu sýnu meiri. — ouflm, geni hélt á hinu ægilega pyndingartæki, stöðvaðist eins °g ógurlegur máttur hefði þrifið í hana. Plússi stirðnaði allur UPP* Síðan valt liann út af og hreyfðist ekki meir. — Hin nýja eiginkona hans hafði fallið í öngvit á gólfinu af hræðslu og kvölum. Fregnin um dauða Plússa barst eins og rafstraumur manna á jnillum. Lá fólkinu við að dansa af fögnuði. En hver hafði sent uluna í hjarta illmennisins? Það vissi enginn, ekki einu sinni 8á’ er gerði það. iJogar Adam skaut niður eplið, varð hann að beina byssunni jalsvert upp á við. Stefndi þá hlaupið beint á Plússa, þa iar sem UiUu sat með keyrið reitt til höggs. En þetta vissi enginn um. , lrvóldin gáfust fljótlega upp á rannsókn málsins. En almenn- lugur taldi engan vafa á, að Allah sjálfur liefði stýrt kúlunni í 'jarta harðstjórans. — Er það svo víðs fjarri?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.