Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 64

Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 64
176 BLÆJUNNI LYFT í PAKISTAN eimreiðin það kviknaði í burga stúlkunnar, frá glóðarpönnu bakarans. Stúlkan varð eðlilega óttaslegin og æpti upp yfir sig af hræðslu. En enginn þeirra karlmanna, sem við voru staddir, hafði hugrekki til að rífa af henni blæjuna. Þeir hreyfðu sig ekki, en bara gláptu. Að vísu voru þeir ekki hræddir við logana. Annað var miklu ægilegra en þeir: Þeim hafði verið kennt, mann fram af manni öldum saman, að klæði kvenna væru helgur dómur og þá ekki sízt blæjan, sem óviðkom- andi karlmenn mættu ekki snerta, jafnvel þótt lífið lægi við. Stúlkan þorði hinsvegar ekki að kasta af sér blæjunni. Það braut algerlega i bág við það uppeldi, sem hún hafði fengið. Afleiðingin varð sú, að stúlkan lést af brunasárum. Slíkur er máttur vanans og erfikenning' anna. Nú hefur blæjunni verið lyft í Pakistan, bæði hvað snertir klæðnað kvenna og störf. Því nú taka konur þar þátt í ýmsum störfum, sem áður þótti óhæfa, að þær fengjust við. Nýi tíminn heldur innreið sma í landið, og það tekur óðum framförum. Á þessu ári er afkoma ríkisinS svo góð, að ágóði hefur orðið á rekstri þess, og talað er um, að skattai verði lækkaðir. Pakistanbúar flytja út landbúnaðarafurðir í stórum stíl- Þannig fluttu þeir á síðasta ári út til Þýzkalands 250 þúsund sma- lestir hveitis og selja úr landi hamp fyrir milljónir dollara. Gjald- miðill Pakistans, rúpían, hefur aldrei fallið gagnvart erlendum gjaid- miðli. Gengi hans er óbreytt. Landið er að taka stakkaskiptum. Höfuðborgin, Karachi, er að verða nýtízku borg, með n'reistum, ágætum gistihúsum, fjölda gl®sl' legra verzlunarhúsa, steinlögðum strætum, þar sem nýtízkugerðir bíla streyma fram og aftur. í sveitunum eykst akuryrkjan, svo sem hris- grjóna- og bómullarræktin. Bændastéttin er ötul og bjartsýn á fram- tíðina. Vestur-Pakistan, frá Karachi til Peshawar, er eyðimörk, sem hefur verið gerð að akurlendi með áveituskurðum. Austur-Pakistan er aftur á móti skóglendi og fen. Þar blæs rakur monsúnvindur, og þar er vætusamt. Landið er mjög þéttbýlt, eða um 500 íbuai á hvern ferkílómetra. Múhameðstrúarmenn eru langfjölmennastir bæði í Vestur- og Austur- Pakistan. En í austurhluta landsins er einmg talsvert af Hindúum, eða um i/j af íbúunum. Þó að samkomulagi milli þessara tveggja kynþátta sé ekki alltaf upp á það bezta, eink um fyrst eftir að Indland og Pakistan urðu sjálfstæð ríki, er föðui' landsástin mikil á báða bóga, og Múhameðstrúarmenn og Hinduar í Pakistan láta sér jafn annt um heill og velferð föðurlandsins. í norður-landamærahéruðum Pakistan ráða enn gamlar venjur og siðir. Skærur eru þar tíðar milli ættflokkanna, og kemur stundum ti launvíga. Englendingur einn, sem nýlega var á ferð um þessar slóðUt spurði þarlendan landsstjóra hvaða glæpamál væru algengust 1 héruðum þeim, sem hann hefði dómsvald í, og Englendingnum Þ nokkurrar furðu var svarið hiklaust: morð. Þegar hann svo spnið1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.