Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 66

Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 66
EIMREIÐIN ÞRÍSTRENDÁ GLERIÐ. I. Ef til fjalla leiö menn leggja, lýist göngu fótur knár, brátt þó, séö af brún á hjalla, birtist leiö sem spölur smár. Eins, aö þrautum yfirstignum, úr sem rœttist horfum skár, lízt ei þeim, sem lítur aftur, langur tími þrjátíu ár. Langt aö baki liggur gatan, Ijósi bœöi og skuggum stráö; aö þar veröi aftur snúiö, œöra máttar hindrar ráö. Liöna tímans grát og gleöi grefur „brauðstrit" fyrr og síö, lítill verölaus geymdur gripur glöggt þó minni á horfna tíö. Þegar fertug fátœk móöir frá sér missti glókollinn, yndiö sitt og augasteininn, út í lífiö, fyrsta sinn, fjárhlutur til fararefna fram úr hendi náöi skammt; kœrleiksþel og bljúgar bœnir böliö mýktu heldur samt. Viöhorf breytt og vinna œrin veittu honum öröugt fyrst; ári síöar, er hann sneri aftur heim i bernskuvist, ei þó safnaö auöi heföi, einn hann kjörgrip færöi þá „litlu systur", lífs er gátur löngum vildi ráönar fá. Gersemin var glerbrot nokkurt — gripahlööu fundiö í, falliö burt úr fyrri umgjörö — flestum verölaust sýndist því. Raunhyggjunnar römmu speki rýrt aö meta slíkt er tamt —, barnsins augum bundnir töfrar búa virtust í því samt. Gegnum þaö í glugga aö horfa, gaf þaö honum fagran lit, fábreytninni fékk þaö búiö friöarbogans Ijómaglit, sett ef var í sólargeisla, sína göfgi birti þing: litrófsblettum fögrum fjórum fékk þaö varpaö sig um kring. Þegar smáum bljúgum börnum bernskusorg til hjarta gekk, mörgum sinnum grát í gleöi gleriö litla snúiö fékk —. Börnin senn, á brautum grýttum, bernsku- og þroska slitu skorn• Gamla konan glerið strenda geymir enn — sem helgan dóm.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.