Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 67
EIMREIÐIN ÞRÍSTRENDA GLERIÐ 179 II. Mínum augum glerið gamla getur vakið hrifning enn, áhrif þess með eðlisfrœði út þó skýri fróðir menn. Vizkan, járnköld, verður stundum vonarsnauð, og tómleik háð, göfugt eðli gleði og birtu getur sig í kring um stráð. Sólarljóssins svása birta sifellt streymir kringum oss; vanans dofi veldur löngum vanmati á þvílík hnoss. Glerið engum ýkjum beitir eða dœmir vanans þý, aðeins birtir okkar sjónum áður hulda dýrð í því. Friðarboginn fyrst úr Ijósi fékk oss greindan litrófsarð. Efnið harða eldraun þoldi, áður það að gleri varð, síðan slípun harðra handa, hneppt ómilda klemmu í, hvassar brúnir, hála fleti, hlaut að lokum Upp frá því. III. Sólarljóssins svásu birtu sundurliðar þrístrent gler; lífið sjálft, með sama hœtti, sýna, skáldið kjörið er. Eegurð sjá í hörðum heimi, hafa þau oss löngum bent, gráan, hrjúfan hversdagsleikann hlýjar, lýsir þeirra mennt. Efast lilýt ég óvart nokkur orðið geti „skáld af náð ; frumefnið er fleygur andi, fráneygur, og hugalt ráð. Síðan eldraun, aðhald, fágun, efnið mótar, lagar gerr; ekáldsins þroska- og þrautasaga þannig glersins líkust er. nSkáldafrœgð“ á fánýtt gildi — fölsk hún stundum gylling er, Okkar skáld af ávöxtunum enn, sem fyrrum, þekkja ber. Aldrei göfgi áfram þokar, austur skarns né málfar Ijótt; sorans fúli svartagaldur scemir aldrei göfgri drótt. Gegnum óhreint gler að horfa, gleði lífsins skyggir á. Efnisvalið, aðferð skáldsins, innrœtinu greina frá. Eðli göfugt engu skrökvar, öfgalaust það breyzkleik sér, viðfangsefnin löngum leysir líkt og slínað þrístrent gler. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.