Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 68

Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 68
eimrsidin Villur í skólabókum eftir Jón Dúason, dr. juris. íslandssaga Jónasar Jónssonar, i>ls. 48—49: FundiS Grænland. Á söguöld gengu óljósar sagnir uin, að' í vestur frá íslandi væri stórt, óbyggt land, og áttu sjóhraktir menn að hafa orðið þess varir. ... En þratt jyrir þessar hrakfarir, héldu Islendingar ájram GrœnlandsferSum, og bratt var landiS alnumiS þar, sem landkostir leyfSu. Grœnland var nokkurs konar Nýja Island. Atvinnuvegir, byggingar, lög, venjur, mál og menning var hiS sama í báSum löndum.1) Vínland hiS góSa: ... Það var árið 1000 [að Leifur fann Vínland]. Ekki fór Leifur aðra ferð til Vínlands. ... Fór svo, að landnemarnir sneru heim til Grænlands aftur, en Vínland týndist og fannst eigi aftur, fyrr en finun öldum síðar, er Kólumbus sigldi þangað. En þá var landið nefnt Ameríka og þrekvirki Leifs gleymt. íslandssaga Jóns ASils og Vilhj. Þ. Gíslasonar, útg. 1945. Siglingar, bls. 51—52: ... Höfðu menn aldrei ljósa hugmynd um, livar þau [Gunnbjarnar- sker] voru í raun og veru, en hitt þóttust menn vita, að lönd væru etn- liversstaðar í hafi vestur af íslandi. Ofarlega á 10. öld fóru menn af íslandi að leita Gunnhjarnarskerja. Hittu þeir þá fyrir sér land norður í höfum og höfðu þar vetrarsetu, en þótti heldur óvistlegt og sneru aftur við svo húið. Eiríkur rauSi, bls. 52—54: Maður er nefndur Eiríkur hinn rauSi Þor- valdsson. Þeir feðgar urðu landflótta af Jaðri í Noregi fyrir víga sakir, og leituðu íslands. Það var löngu eftir landnám, eða laust eftir miðja 10- öld ... og varð sekur á Þórsnesþingi. Hafði hann um þingtímann húið skip sitt í Eiríksvogi, því að Iiann uggði um málalokin. ... Þar [í Görðuin] var seinna þingstaður og biskupssetur. íslendingahyggð á Grænlandi stóð með mikluin hlóma um eitt skeið, tók við kristni árið 1000 og geklc á liönd Noregskonungs í sama mund og Island. Eftir það fór byggðinni hnignandi, en samgöngur tepptust, er fram liðu stundir, og kom þar að lokum, a® landið týndist og byggðin eyddist, án þess að nokkuð vitnaðist um örlög og afdrif landsmanna. FundiS Vínland áriS 1000, hls. 54: ... ísleifur hinn heppni ... hitti a nýtt land í vestri, er liann vissi áður enga von til, og kallaði Vínland. ■ ■ x) Leturbreyting mín. Á þessuin einasta stað í öllum kennsluhókunum er rétt skýrt frá réttarstöðu Grænlands. Um leið og sagt er, að lög íslands hafi gilt á Grænlandi, er einnig sagt, að það liafi verið undirgefið íslenzku lög' gjafarvaldi og þar með um leið öllu íslenzku þjóðfélagsvaldi. En því nefnir höf. Grænland aldrei frainar í allri Islandssögunni? Svo mun verða spurt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.