Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Page 70

Eimreiðin - 01.07.1951, Page 70
182 VILLUR í SKÓLABÓICUM eimreiðin tekið þátt í landnámi Grænlands og að Eskimóar séu Mongólar, er þaðan komin, og hann notar ekki íslenzku lieitin á bænda- byggðunum á Grænlandi, heldur þýðir þau stafrétt úr dönsk- unni, ritar svartadauða með stórum staf, eins og þeir dönsku gera, og undirstrikar það, að Grænland sé nú dönsk nýlenda, svo að nemendurnir skuli skilja „vonina eftir á veggnum“. Nú spyr ég höfunda eða útgefendur allra þessara kennslubóka: Er það vísvitandi ásetningur ykkar að segja ófullnægjandi eða beinlínis ósatt um þau atriði, er ég lief tekið liér upp, til þess að afvegaleiða æskulýð landsins í þessum efnum? Og kennarana spyr ég: Viljið þið láta hafa ykkur til þess að gefa æskulýð lands- ins ófullnægjandi eða beinlínis ósanna fræðslu — beinlínis af- vegaleiða æskulýðinn — í þessum veigamiklu atriðum í sögu þjóðar sinnar? Auðvitað er slíkt víðsfjarri ykkur öllum, þótt ég spyrji. Enginn ykkar myndi vilja kviksetja íslenzka þjóðarbrotið á Grænlandi, enginn ykkar innprenta æskulýðnum afneitun a lögmætum rétti Islands, enginn ykkar gefa nemendunum falsk- an lærdóm um 500 ára sögu Islendinga í Vesturheimi, o. s. frv. Ég spyr enn: Hvernig myndi ykkur verða við, ef þið sæjuð allar framanritaðar útskriftir lagðar fram af bálfu Danmerkur í máli fyrir alþjóðadómi því til sönnunar, að Island sé bæði búið að gleyma og gefa eignar- og yfirráðarétt sinn yfir Græn- landi? Þetta á með vissu eftir að gerast, og óþarfir ógæfumenn verðið þið þá allir taldir, er að þessu vonda verki hafið staðið. En rituðuð þið bækurnar svona með það fvrir augum, að smíða Danmörku slíkt vopn gegn ykkar eigin þjóð? Að því spyr ég nú. En urn það verður ekki spurt þá. Grænlandsmálið var til umræðu á Alþingi 1924, 1925, 1931 og 1940. Á Alþingi 1945, 1947 og 1948 flutti Pétur Ottesen tillögu til þingsályktunar um, að réttur Islendinga til atvinnu- reksturs og yfirráða á Grænlandi yrði viðurkenndur. Á þing- unum 1947 og 1948 var máli þessu vísað til utanríkismálanefndar með einróma samþykki þingsins. Sem stendur hefur stjómskipuð lögfræðinganefnd mál þetta til meðferðar. Verði Danmörk ekki við óskum Islands í þessu máli — og livenær hefur hún óneydd orðið við óskum vors lands? — liggur ekkert nær en það, að leggja málið í alþjóðadóm. Sé það ekki meining ykkar, seni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.