Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Side 74

Eimreiðin - 01.07.1951, Side 74
186 VILLUR í SKÓLABÓKUM eimreiðin lax- og silungsár fullar af fiskum, æðarvörp, eggver, sellátur, alls- konar selveiSi, hvalveiði, fiskveiði, rekar miklir hvala og viða. En ótalin eru þó mestu auðæfin, er þarna fengust, hvítir valir, hvítabimir, hvítbjarnarfeldir, svörður, tönn og fágætir loðfeldir. Þessar hnossir fluttust um allar þrjár álfur heims og gerðu löndin þaðan sem þær komu, í Vesturheimi og á Grænlandi, víðfræg út um öll lönd undir nafninu Albania magna (mikla), en það er út lagt Hvítramannaland. En á vora tungu hét þetta svæði Norðurseta, þ. e. svæði, sem byggt var af setum eða búsetu- mönnum, veiðimannafjölskyldum. Sagnir Eskimóa segja bæði frá bændunum og setunum, veiði- mönnunum, og kalla þá Tunnita, hreindýramenn. Heimaland þeirra er Grænland, og þar er þeim lýst sem algerlega norrænum mönnvun í hánorrænum búningum. Þaðan brjótast þeir til vest- urs og suðurs yfir löndin og gera þau byggileg með mannvirkjum þeim, sem við þá eru kennd, og afneita Eskimóar allsstaðar, að þeir hafi gert þau, og er auðvelt að sannprófa, að þeir segja það satt. Enginn efar það lieldur, að sögumar um Tvmnita séu í aðalatriðum sannar, og að hér hafi verið um mikinn þjóðflutn- ing að ræða. Tunnitar eru sagðir verið hafa mörgum sinnum stærri en Skrælingjar. Og það er um þessa menn, að textaruir um Albaníu miklu segja, að þeir séu hvítir og fæðist hvítir- Myndir af þeim sýna, að þeir voru norrænir menn, og skip þeirra og sjómennska norræn, sem kemur heim við, að Eski- móar segja, að þeir hafi ekki haft kajaka. Um alla Norðursetu, frá 77° nbr. á austurströnd Grænlands og vestur á austurtanga Síberíu, frá nyrstu töngum vesturstrand- ar Grænlands og suður að St. Lawrance-flóa á austurströnd, en lengst suður í Alaska á vesturströnd Ameríku, standa steinlilaðin mannvirki Norðurseta eða Tunnita, svo sem: ferhyrntir, íslenzkir skálar, með íslenzkum dyraumbúnaði, gluggum, seti, eldgróf eða kolu, tjaldstæði eftir topptjöld og ástjöld, skjólgarðar, skvgg111’ eldstæði, dysjar eins og þær íslenzku, þerristöplar, varðberg, vörður, hellulireiður og húslireiður fyrir æðarfugl, lendingaU hróf eða naust, grjóthjallar, fiskgarðar, stöplar til að geyma a, livalgrafir, kjötgrafir, stilli, borgir, fiskigrafir, stemmur, fiski' garðar, ker og teinur, dýragarðar, sátir, skollagildrur, bjarnar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.