Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Side 78

Eimreiðin - 01.07.1951, Side 78
EIMREIÐlN Tvær viínaleiðslur eftir Arthur Train- Ég hafSi eitt sinn með liöndum mál, sem mér finnst, þegar ég hugsa mig um, ástæSa til að skýra frá á prenti, — ekki til neinnar sönnunar liæfni minni, lieldur til að sýna, livaða hsetta getur stafað af vitnaleiðslu í liöndum samvizkulauss ákæranda- Ég hafði verið skipaður verjandi manns að nafni Mooney* sem eitt sinn liafði setið í fangelsi stuttan tíma og var nú kæröur fyrir að bera á sér falið vopn, — handhæg aðferð, sem yfir' völdin beita stundum til að losna við óæskilega borgara. Þa^ nægir í þessu sambandi að segja, að kæran gegn skjólstæðing1 mínum var á harla veikum rökum reist, en Delaney, lögregluma^' urinn, sem hafði handtekið Mooney, hafði lagt fast að ákær" andanum að koma sakfellingu til leiðar, ef hann gæti. Nú, þótt eina sönnunargagnið gegn Mooney væri framburður kig reglumannsins, sem kvaðst liafa tekið hlaðna skammbyssu ur vasa hans, — en slíkt var liægðarleikur með því að setja haua þar fyrst, — þá var þessi framburður nægileg ástæða að lögU111 til málshöfðunar. Og ef Mooney neitaði því ekki fyrir rétti, a hann ætti vopnið, mundi kviðdómurinn tæplega eiga um 116111 að velja. Svo að ég kallaði hann í vitnastúkuna. Ákærandinn var minn forni óvinur, Francis Patrick 0,Brieíl’ og það, að verjandinn var ég, gerði hann um allan helmiug ákafari í að fá manninn sakfelldan. Er liann liafði sannað, a Mooney hefði áður sætt refsingu, spurði liann: „Þér eruð frá Gashúshverfinu, er það ekki?“ „Nei“, svaraði Mooney. „Hafið þér nokkum tíma heyrt talað um Gashúsflokkinu • „Já, en ég er ekki einn af þeim“. . <• „Jæja, ekki það, ha? Ég spurði yður nú ekki um þ3^ hverju flýttuð þér yður svona að koma því að?“ „Af því“, svaraði Mooney ótrauður, „að þér voruð að re' að koma kviðdóminum til að halda, að ég væri það .
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.