Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Page 80

Eimreiðin - 01.07.1951, Page 80
192 TVÆR VITNALEIÐSLUR EIMREIÐirí „Ég veit ekkert um neitt af þessu!“ mótmælti Mooney. „Hai111 er að bera á mig lognar sakir“. Bang! Réttarhamar Babcocks dómara small í borði. „Þetta er nóg!“ sagði bann. „Þér munuð fá tækifæri til a tjá yður um þetta, þegar verjandi yðar fer að spyrja yður‘ • E11 ég liafði þegar ákveðið, livað gera skyldi, og ég ætlaði alls ekki að spyrja skjólstæðing minn frekar. „Ég er búinn“, sagði O’Brien, um leið og bann lienti bóki11111 „Atvinnuglæpamenn Ameríku“ á áberandi liátt á borðið fyrlf framan kviðdómsstúkuna. „Með leyfi réttarins“, sagði ég, „af einhverjum orsökiun heflir ákærandinn ekki séð ástæðu til að leggja fram sem sönnunargaS11 Iilöðnu skammbyssuna, sem Delaney lögreglumaður hefur s)Jlt okkur bér og sver, að liann liafi fundið í vasa ákærðs. Sé þeÞa ekki gert, mun ég krefjast þess, að málinu verði vísað fra • O’Brien reis mæðulega á fætur. . „Það var auðvitað aðeins af vangá, lierra dómari! Ég sEa leggja byssuna fram sem sönnimargagn“. „Ég mótmæli, nema það komi fram í réttarbókuninni, úr h'er, vörzlum byssan kemur, hvernig hún kom hingað og að hun í sama ástandi og þegar tekið var við henni“. „Krafa Tutts lögmanns er bindandi að lögum“, úrskurða Babcock dómari. „Ef bann krefst þess, að þér látið eiðfesta >'ð11 ’ er yður skylt að gera það“. „Ég krefst þess“, sagði ég. Svo að O’Brien gekk upp í vitnastúkuna með skamnibyssl11 í hendinni, sór eiðinn og vottaði, að hún væri í nákvæude8 sama ástandi og þegar lienni liefði verið skilað til sín noK dögum áður, af Delaney. *j „Hafið þér nokkrar spurningar að leggja fyrir vitnið? sPr dómarinn. „Já, það lief ég“, svaraði ég. „Eruð þér einn af °pinber ákærendum þessa lögsagnarumdæmis, 0’Brien?“ . „Ég er það“, breytti liann út úr sér. „Eins og þér vitið os ve^ • * ák£era „Og þér liafið skuldbundið yður með eiði til þess a • þá, sem þér eruð sannfærður um, að séu sekir, með því a^ °° fram lögleg sönnunargögn á löglegan hátt?“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.