Eimreiðin - 01.07.1951, Qupperneq 80
192
TVÆR VITNALEIÐSLUR
EIMREIÐirí
„Ég veit ekkert um neitt af þessu!“ mótmælti Mooney. „Hai111
er að bera á mig lognar sakir“.
Bang! Réttarhamar Babcocks dómara small í borði.
„Þetta er nóg!“ sagði bann. „Þér munuð fá tækifæri til a
tjá yður um þetta, þegar verjandi yðar fer að spyrja yður‘ • E11
ég liafði þegar ákveðið, livað gera skyldi, og ég ætlaði alls ekki
að spyrja skjólstæðing minn frekar.
„Ég er búinn“, sagði O’Brien, um leið og bann lienti bóki11111
„Atvinnuglæpamenn Ameríku“ á áberandi liátt á borðið fyrlf
framan kviðdómsstúkuna.
„Með leyfi réttarins“, sagði ég, „af einhverjum orsökiun heflir
ákærandinn ekki séð ástæðu til að leggja fram sem sönnunargaS11
Iilöðnu skammbyssuna, sem Delaney lögreglumaður hefur s)Jlt
okkur bér og sver, að liann liafi fundið í vasa ákærðs. Sé þeÞa
ekki gert, mun ég krefjast þess, að málinu verði vísað fra •
O’Brien reis mæðulega á fætur. .
„Það var auðvitað aðeins af vangá, lierra dómari! Ég sEa
leggja byssuna fram sem sönnimargagn“.
„Ég mótmæli, nema það komi fram í réttarbókuninni, úr h'er,
vörzlum byssan kemur, hvernig hún kom hingað og að hun
í sama ástandi og þegar tekið var við henni“.
„Krafa Tutts lögmanns er bindandi að lögum“, úrskurða
Babcock dómari. „Ef bann krefst þess, að þér látið eiðfesta >'ð11 ’
er yður skylt að gera það“.
„Ég krefst þess“, sagði ég.
Svo að O’Brien gekk upp í vitnastúkuna með skamnibyssl11
í hendinni, sór eiðinn og vottaði, að hún væri í nákvæude8
sama ástandi og þegar lienni liefði verið skilað til sín noK
dögum áður, af Delaney. *j
„Hafið þér nokkrar spurningar að leggja fyrir vitnið? sPr
dómarinn.
„Já, það lief ég“, svaraði ég. „Eruð þér einn af °pinber
ákærendum þessa lögsagnarumdæmis, 0’Brien?“ .
„Ég er það“, breytti liann út úr sér. „Eins og þér vitið os
ve^ • * ák£era
„Og þér liafið skuldbundið yður með eiði til þess a •
þá, sem þér eruð sannfærður um, að séu sekir, með því a^ °°
fram lögleg sönnunargögn á löglegan hátt?“