Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Side 94

Eimreiðin - 01.07.1951, Side 94
206 MÁTTUR MANNSANDANS EIMREIÐIN ósjálfráð skrift sýnir ekki aðeins, að þessi önnur vitund er til, lieldur einnig, að hún getur starfað jafnliliða meðvitundinni og henni þó óháð. Nöfn mikilmenna gleymast ekki, og minningin um oss fer eftir því hverju góðu vér liöfum afkastað í lífinu. Hvað liefur þu gert til þess, að minning þín varðveitist í sögunni? Aldrei er of seint að láta eitthvað gott af sér leiða. Byrjaðu því á þessu strax í dag. Læknirinn og skáldið Sir Arthur Conan Doyle skapaði persón- una frægu, Sherlock Holmes, en fyrirmynd þeirrar persónu var til í ravui og veru og liét Jósep Bell. Það var þessi maður, en hann var læknir í Edinborg, sem kenndi Artliur Conan Doyle allt, er liann kunni um notkun athyglisgáfunnar og heilbrigðrar skynsemi, þessara fágætu eiginleika, og að draga réttar ályktanir af því, sem fyrir hami bar, en að kunna það er undirstaða allrar raunhæfrar þekkingar. Einhverjir lesenda minna muna enn í dag eftir dr. Bell, þegar hann vann á sjúkrahúsum Edinborgar, og enginn viðstaddra mun nokkru sinni gleyma þeim merka atburði, sem kom lækna- nemanum Conan Doyle fyrst á lagið með að læra að beita álykt- unargáfunni réttilega. Dr. Bell var eitt sinn að skýra fyrir lióp1 stúdenta eitthvert læknisfræðilegt viðfangsefni, þegar aðkoniu- sjúklingi var skyndilega vísað inn til hans. Dr. Bell virti sjúkling' inn fyrir sér með athygli og sagði: „Jæja, maður minn, og þer hafið gegnt lierþjónustu í landhemum?“ „Það er rétt, herra , svaraði sjúklingurinn. „Og stutt síðan þér fenguð lausn“, hélt Bell áfram. „Já, herra“, var svarið. „Þér voruð í Hálendinga' herdeild“. „Já, herra“. „Þér voruð undirforingi". „Já, herra „Og þér vomð í lierþjónustu á Barbados“. „Já, herra“, endur- tók sjúklingurinn, steini lostinn af undrun. Dr. Bell sneri ser a stúdentunum og sagði: „Sjáið nú til, piltar mínir, þetta er allra kurteisasti maður, en þó tók liann ekki ofan hattinn, þegar hann kom inn. Enginn nema hermaður mundi haga sér þannig- k-11 ef langt væri umliðið, síðan hann fékk lausn úr hernum, hcf ^ hann verið búinn að taka upp borgaralega liáttu. Þér sjáið, a hann er gæddur allmiklum myndugleika, og liann er bersýnilcr^ Skoti. Hann þjáist af holdsveiki, eins og þér munuð komast a
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.